
Lögfræði
120 einingar - mag. jur. gráða
. . .
Í Lagadeild er spennandi og skemmtilegt umhverfi fyrir nemendur og kennara. Kennslan er nútímaleg og fjölbreytt og tekur mið af því besta sem gerist. Lögð er rík áhersla á gagnvirka kennsluhætti þar sem máttur virkrar samræðu milli kennara og nemanda er nýttur til hins ýtrasta.
Fyrir nemendur
Viltu vita meira?
BA-próf í lögfræði frá Lagadeild Háskóla Íslands eða sambærilegt próf að mati deildarinnar