
Ljósmóðurfræði
120 einingar - MS gráða
. . .
Viltu auka færni þína í rannsóknastörfum og vísindalegum vinnubrögðum? Kynntu þér meistaranám í ljósmóðurfræði. Ef þú ert að koma úr kandídatsnámi í ljósmóðurfræði getur þú fengið einingar metnar.
Fyrir nemendur

Um námið
MS-nám í ljósmóðurfræði (120e) felur í sér:
- Skyldunámskeið (18e)
- Valnámskeið (valkvætt)
- Meistaraverkefni (30e)
Umsækjendur með að lágmarki 6,5 í meðaleinkunn úr BS-námi geta fengið allt að 30e metnar og hægt er að fá 42e metnar úr kandídatsnámi í ljósmóðurfræði.
Fullt nám tekur eitt og hálft ár en algengt er að stunda hlutanám með vinnu.

Breytingar á námsskrá
Haustið 2019 varð breyting á námsskrá í ljósmóðurfræði. Ekki er lengur tekið inn í kandídatsnám í ljósmóðurfræði, í staðinn mun námi í ljósmóðurfræði ljúka með meistaragráðu til starfsréttinda.
Embættispróf í ljósmóðurfræði frá Háskóla Íslands