
Leikskólakennarafræði
120 einingar - MT gráða
. . .
MT í leikskólakennarafræði er fræðilegt og starfstengt meistaranám sem er skipulagt með hliðsjón af lögum um leikskóla, aðalnámskrá og starfsvettvangi leikskólakennara. Fræðilegt nám og vettvangsnám er samþætt og tengt starfendarannsóknum í leikskólum. Námið er ætlað þeim sem hafa lokið B.Ed.-prófi í leikskólakennarafræði.
Námið
Fyrir nemendur
Viltu vita meira?

Um námið
Í boði eru fjögur spennandi kjörsvið og sérhæfir nemandi sig í einu þeirra:

Nýr valkostur í kennaranámi
Boðið er upp á MT-námsleiðir (e. Master of Teaching) fyrir þá sem stefna á kennaranám. Þessar námsleiðir fela það í sér að nemandi getur tekið kennslufræðitengd námskeið í stað þess að skrifa 30 eininga rannsóknarritgerð.
Bakkalárpróf (B.Ed.) í leikskólakennarafræði með fyrstu einkunn (7,25) eða hærra.