Námsmat og reglur | Háskóli Íslands Skip to main content

Námsmat og reglur

Námsmat

Námsmat er í formi skriflegra, munnlegra eða verklegra prófa, ritgerðaskila og/eða skila á öðrum verkefnum. Upplýsingar um áætlað námsmat er að finna í kennsluskrá og á heimasíðum námskeiða inn í UGLU, en kennari kynnir endanlegt námsmat við upphaf kennslu.

  • Stúdent skal hafa lokið öllum prófum hvers árs, áður en hann hefur nám á næsta námsári.
  • Próf eru einungis haldin á íslensku og ekki þýdd á önnur tungumál.
  • Frekari upplýsingar um próf í Háskóla Íslands.

Reglur

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.