Kennslufræði og skólastarf | Háskóli Íslands Skip to main content

Kennslufræði og skólastarf

Kennslufræði og skólastarf

120 einingar - M.Ed. gráða

. . .

Námið er ætlað kennurum í leik-, grunn- og framhaldsskólum sem áhuga hafa á að styrkja fræðilega þekkingu, starfsleikni og fagleg viðhorf til náms og kennslu. Markmiðið er að þátttakendur öðlist skilning á mikilvægum sviðum kennslufræða og skólastarfs. Lögð verður áhersla á að kynna rannsóknir og helstu stefnur í náms- og kennslufræði, námskrárfræðum, námsefnis- og prófagerð, nýbreytni og skólaþróun.

Inntökuskilyrði

Framhaldsnám

Rétt til að sækja um inngöngu í framhaldsnám á þessa námsleið eiga þeir sem hafa lokið fullgildu kennaranámi til bakkalárgráðu með fyrstu einkunn (7,25). Gilt er talið nám frá Kennaraháskóla Íslands, Háskóla Íslands, Háskólanum á Akureyri og öðrum sambærilegum menntatofnunum.

Hafðu samband

Kennsluskrifstofa
1. hæð, Stakkahlíð – Enni
Opið kl. 8.15 – 15.00 alla virka daga
Sími 525-5950
menntavisindasvid@hi.is

Netspjall