Kennsla íslensku | Háskóli Íslands Skip to main content

Kennsla íslensku

Kennsla íslensku

120 einingar - M.Ed. gráða

. . .

M.Ed.-námið býr nemendur undir íslenskukennslu í grunnskóla. Námið er opið þeim sem hafa lokið B.Ed.-prófi í grunnskólakennslu með áherslu á íslensku, eða BA/BS-prófi í skyldum greinum. Grunnskólakennarar með leyfisbréf geti sótt námið óháð sérhæfingu í fyrra námi.

Inntökuskilyrði

Framhaldsnám

Við inntöku í meistaranám gildir sú meginregla að umsækjandi hafi lokið fyrstu háskólagráðu (B.Ed.) með fyrstu einkunn (7,25).

Netspjall