Skip to main content

Íslensk miðaldafræði

Íslensk miðaldafræði

MA gráða

. . .

Námið er kennt í samvinnu við Stofnun Árna Magnússonar. Námið miðar að þeirri þekkingu að geta lesið og rannsakað gamla miðaldatexta og frumtexta í handritum. Kennsla fer fram á ensku.

Um námið

Nemendur í meistaranámi í íslenskum miðaldafræðum (Medieval Icelandic Studies) geta tekið námskeið í Sumarskóla í handritafræðum sem haldinn er á hverju ári af Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Árnasafni í Kaupmannahöfn (Nordisk Forskningsinstitut) til skiptis í Reykjavík og Kaupmannahöfn.

Inntökuskilyrði

Framhaldsnám

BA-próf með 1. einkunn er skilyrði fyrir aðgangi að meistaranámi.

Hafðu samband

Skrifstofa Hugvísindasviðs er staðsett á 3. hæð í Aðalbyggingu Háskólans við Sæmundargötu 2.

Skrifstofan er opin virka daga frá kl 10:00–12:00 og 13:00–15:00. Hægt er að nálgast upplýsingar í síma 525 4400 eða með tölvupósti á netfangið hug@hi.is.

Nemendur við Hugvísindasvið geta einnig nýtt sér þjónustuborð í Gimli auk þess sem athygli er vakin á þjónustuborði Háskólans á Háskólatorgi.