
Hnattræn fræði
120 einingar - MA gráða
. . .
Hnattræn fræði er þverfaglegt nám sem fæst við ólíkar hliðar hnattvæðingar. Í náminu öðlast nemendur fræðilega þekkingu á hnattrænum ferlum tengdum m.a. fólksflutninga- og fjölmenningarfræðum, þróunarfræðum og hnattrænni heilsu. Markmið námsins er að kenna nemendum undirstöðuatriði sem gagnast við störf að rannsóknum, í frekara námi og í hagnýtum störfum.
Fyrir nemendur
Viltu vita meira?

Um námið
Nemendur sem vilja stunda nám á fræðasviði hnattrænna fræða geta skráð sig í meistaranám (120e).
Auk almenns meistaraprófs í hnattrænum fræðum er boðið uppá þrjú kjörsvið:
BA-,BEd, BS- próf með fyrstu einkunn eða sambærilegt próf.