Skip to main content

Hjúkrunarfræði, sérsvið

Hjúkrunarfræði, sérsvið

Viðbótardiplóma

. . .

Langar þig að öðlast sérhæfingu í hjúkrun? Hjúkrunarfræðideild býður upp á spennandi diplómanám á ýmsum sérsviðum hjúkrunar. 

Um námið

Hjúkrunarfræðideild býður upp á 30 - 90 eininga diplómanám á MS-stigi á ýmsum sérsviðum hjúkrunar. 

Námið tekur um eitt til tvö ár.

Nemendur geta fengið hluta af diplómanámi sínu metið inn í meistaranám í samræmi við önnur inntökuskilyrði. 

""

Inntökuskilyrði

Framhaldsnám

Til að innritast í námið þarf umsækjandi að hafa lokið BS-prófi í hjúkrunarfræði eða öðru samsvarandi prófi og vera handhafi hjúkrunarleyfis á Íslandi. Miðað er við að nemandi hafi að lágmarki 6,5 í aðaleinkunn úr BS-prófi eða samsvarandi námi. Jafnframt þarf nemandi að búa yfir góðri enskukunnáttu. Kennsla fer öll fram á íslensku. Heimilt er að gera forkröfu um að umsækjandi hafi allt að tveggja ára starfsreynslu í hjúkrun. Nánari upplýsingar um inntökuskilyrði.

Sjáðu um hvað námið snýst

Hafðu samband

Skrifstofa Hjúkrunarfræðideildar
Eirberg, 1. hæð, Eiríksgata 34
101 Reykjavík
Sími 525 4960
hjukrun@hi.is

Opið virka daga frá kl. 9-12 og 13-14