Heimspekikennsla MT | Háskóli Íslands Skip to main content

Heimspekikennsla MT

Heimspekikennsla

120 einingar - MT gráða

. . .

Lokapróf af námsleiðinni uppfyllir skilyrði fyrir því að fá leyfisbréf til að nota starfsheitið kennari samkvæmt lögum um menntun, hæfni og ráðningu kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla.

Inntökuskilyrði

Framhaldsnám

Stúdent sem lokið hefur BA-prófi í heimspeki með fyrstu einkunn frá viðurkenndum háskóla getur sótt um að innritast í nám til MT-prófs í heimspekikennslu. Stúdent skal hafa lokið minnst 120e á BA-stigi í þeirri grein sem hann hyggst innritast í til MT-prófs.

Hafðu samband

Skrifstofa Hugvísindasviðs er staðsett á 3. hæð í Aðalbyggingu Háskólans við Sæmundargötu 2. Skrifstofan er opin virka daga frá kl 10:00–12:00 og 13:00–15:00. Hægt er að nálgast upplýsingar í síma 525 4400 eða með tölvupósti á netfangið hug@hi.is.

Nemendur við Hugvísindasvið geta einnig nýtt sér þjónustuborð í Gimli auk þess sem athygli er vakin á þjónustuborði Háskólans á Háskólatorgi.