
Fyrir nemendur
Viltu vita meira?

Um námið
Heimspeki er kennd til meistaraprófs (120e) og doktorsprófs (180e). Meistaranám tekur að jafnaði tvö ár, en doktorsnámi má ljúka á þremur árum.
BA-próf með fyrstu einkunn í heimspeki sem aðalgrein eða jafngildi þess og a.m.k. 10 eininga lokaverkefni, sem hlotið hefur 1. einkunn að lágmarki.. Nemendur sem ekki hafa skrifað lokaverkefni sem hluta af BA-prófi sínu þurfa að ljúka slíku verkefni áður en þeir geta sótt um inngöngu í meistaranám.