Hagnýtar leiðbeiningar um innritun í heilbrigðisgagnafræði | Háskóli Íslands Skip to main content

Hagnýtar leiðbeiningar um innritun í heilbrigðisgagnafræði

Umsóknir um 18 ECTS nám fyrir löggilta læknaritara
Fyllið út alla stjörnumerkta reiti (*)
Veljið eftirfarandi námskeið:

Haust 2019
HGF101 Inngangur að heilbrigðisgagnafræði
UPP101G Upplýsinga- og skjalastjórn í skipulagsheildum

Vor 2020
HVS Inngangur í þverfræðileg heilbrigðisvísindi

Æskilegt er að taka fram í reit fyrir athugasemdir að umsækjandi sé löggiltur læknaritari en það hefur engin áhrif á umsóknarferlið þótt það gleymist.

Koma þarf frumriti / staðfestu eftirriti af prófskírteini í læknaritun eða löggildingu Landlæknisembættisins eftir því sem við á til nemendaskrár HÍ í seinasta lagi þann 12. Júní nk. 

Umsóknir um 90 eininga nám
Fyllið út alla stjörnumerkta reiti (*)
Veljið öll námskeið haust- og vormisseris 2019-2020.

Koma þarf frumriti / staðfestu eftirriti stúdentsprófsskírteinis til nemendaskrár HÍ í seinasta lagi þann 12. Júní nk.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.