Skyldunámskeið | Háskóli Íslands Skip to main content

Skyldunámskeið

MS-nám í Heilbrigðisvísindum felur í sér 60 eða 90e meistaraverkefni og 30 eða 60e námskeið af námskeiðum. Sumar deildir gera ákveðnar kröfur um skyldunámskeið en nemanda ber að taka námskeið í aðferðafræði, tölfræði og siðfræði hafi hann ekki gert það áður. 

Sjá skyldunámskeið eftir deildum: