Skip to main content

Skyldunámskeið

MS-nám í Heilbrigðisvísindum felur í sér 60 eða 90e meistaraverkefni og 30 eða 60e námskeið af námskeiðum. Eitt skyldunámskeið (málstofa) er fyrir alla nemendur á námsleiðinni, en auk þess gera sumar deildir kröfu um ákveðin skyldunámskeið. Þá ber öllum nemendum í heilbrigðisvísindum að taka námskeið á framhaldsstigi í aðferðafræði, tölfræði og siðfræði hafi hann ekki gert það áður (sbr. t.d. eftirfarandi skyldunámskeið deilda). 

Skyldunámskeið deilda: