Rannsóknaþjónusta á Heilbrigðisvísindasviði | Háskóli Íslands Skip to main content

Rannsóknaþjónusta á Heilbrigðisvísindasviði

Rannsóknaþjónusta á Heilbrigðisvísindasviði - á vefsíðu Háskóla Íslands

Heilbrigðisvísindastofnun Háskóla Íslands er vísindaleg rannsókna- og fræðastofnun sem heyrir undir Heilbrigðisvísindasvið. Eitt af markmiðum stofnunarinnar er að veita rannsakendum stuðning, til dæmis upplýsingar um styrkjamöguleika, aðstoð við umsóknagerð, rekstur verkefna og tölfræðiráðgjöf.