Á Heilbrigðisvísindasviði er mikil gróska í rannsóknum í doktorsnámi. Þar stunda á annað hundrað doktorsnemar rannsóknir í fjölbreyttum greinum heilbrigðisvísindasviða. Hér má finna lista yfir rannsóknir doktorsnema sem eru í gangi á Heilbrigðisvísindasviði, raðað viðfangsefnum og svo heiti doktorsnemans. Faraldsfræði Hilda Björk Daníelsdóttir Faraldsfræði og erfðaþættir seiglu í kjölfar áfalla. Leiðbeinandi: Unnur A. Valdimarsdóttir Svava Dögg Jónsdóttir Kynferðisleg áreitni og ofbeldi á vinnustöðum: Áfallasaga kvenna. Leiðbeinandi: Edda Björk Þórðardóttir Þórarinn Jónmundsson Auðkenning próteina með orsakasamband við hjarta-, efnaskipta- og ónæmissjúkdóma. Leiðbeinandi: Thor Aspelund Heilbrigðisvísindi Anna Lára Ármannsdóttir Breytanleg stífni gervifótar. Leiðbeinandi: Sigurður Brynjólfsson Arnar Bragi Ingason Safety and efficacy of oral anticoagulation in Iceland. Leiðbeinandi: Einar Stefán Björnsson Birna Guðrún Ásbjörnsdóttir Meals, Microbiota & Mental Health of Children & Adolescents. Leiðbeinandi: Bertrand Andre Marc Lauth Drífa Jónasdóttir Mat á umfangi heimilisofbeldi karla á Íslandi á árunum 2013-2014. Leiðbeinandi: Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir Elís Þór Rafnsson Overuse problems in low back and shoulder among elite male handball players in Iceland- risk factors and prevention. Leiðbeinandi: Árni Árnason Íris Ösp Bergþórsdóttir Meðferðarheldni meðferða þar sem foreldrar eru meðferðaraðilar. Leiðbeinandi: Roger Ingham Jónína Sigurgeirsdóttir Þróun og prófun kenningar um bætta sjálfsbjörg sjúklinga með langvinna lungnateppu. Leiðbeinandi: Eyþór Hreinn Björnsson Magnús Blöndahl Sighvatsson Mechanism of change in transdiagnostic cognitive behavior therapy of anxiety and depression. Leiðbeinandi: Paul M. Salkovskis Sigrún Sunna Skúladóttir Hvað einkennir mjaðmabrotahópinn í Öldrunarrannsókn Hjartaverndar. Leiðbeinandi: Alfons Ramel Sonja Stelly Gústafsdóttir Personal and environmental factors influencing participation in meaningful health promoting activities: Views and experiences of community dwelling 65 years and older adults in Northern Iceland. Leiðbeinandi: Árún K. Sigurðardóttir Steinunn A. Ólafsdóttir Gharacteristics of stroke survivors residing at home and availability of rehabilitation development and testing of ActivABLES to support home exercises. Leiðbeinandi: Þóra B. Hafsteinsdóttir Vaka Kristín Sigurjónsdóttir Árangur nýrnaígræðslna hjá börnum: Áhrif áhættumats við ákvörðun ónæmisbælandi lyfjameðferðar. Leiðbeinandi: Paul Grimm Hjúkrunarfræði Guðbjörg Pálsdóttir Komur erlendra ferðamanna á heilbrigðisstofnanir á Íslandi á árunum 2000-2018. Leiðbeinandi: Rúnar Vilhjálmsson Guðrún Jónsdóttir Ákvörðunartaka um lífslokameðferð á taugalækningadeild. Leiðbeinandi: Helga Jónsdóttir Hafdís Skúladóttir Áhrif verkjameðferða á þremur endurhæfingardeildum á Íslandi á líðan og daglegar athafnir sjúklinga með langvarandi verki. Leiðbeinandi: Herdís Sveinsdóttir Henný Hraunfjörð Viðhorf hjúkrunarfræðinga til fjölskylduhjúkrunar og árangur af fjölskyldustuðningi fyrir foreldra langveikra og fatlaðra barna. Leiðbeinandi: Erla Kolbrún Svavarsdóttir Inga Valgerður Kristinsdóttir Er hægt að efla heimahjúkrun til að seinka flutningi á hjúkrunarheimili og styðja betur við aðstandendur? Ályktun byggð á interRAI-HC gögnum. Leiðbeinandi: Kristín Björnsdóttir Ingibjörg Margrét Baldursdóttir Styrkleikamiðaðar meðferðarsamræður fyrir fjölskyldur 13-18 ára unglinga með ADHD: Sjónarmið foreldra og unglinga. Leiðbeinandi: Erla Kolbrún Svavarsdóttir. Ingibjörg Tómasdóttir Afturskyggð ferilrannsókn á einkennum og klínísku ferli íslenskra mænuskaðasjúklinga. Leiðbeinandi: Marianne Klinke Jóna Ingibjörg Jónsdóttir Þróun meðferðarsamræðna við konur með krabbamein og maka þeirra og áhrif samræðna á aðlögun tengda kynlífi og nánd. Leiðbeinandi: Erla Kolbrún Svavarsdóttir Margrét Eiríksdóttir Þjónusta við einstaklinga sem takast á við alvarlega geðsjúkdóma: Tengsl við bata og lífsgæði. Leiðbeinandi: Rúnar Vilhjálmsson Margrét Guðnadóttir Bætt umönnun fólks með heilabilun í heimahúsi og stuðningur við aðstandendur. Leiðbeinandi: Kristín Björnsdóttir Rakel Björg Jónsdóttir Brjóstagjöf og líðan síðfyrirbura og líðan mæðra þeirra. Leiðbeinandi: Renée Flacking Sylvía Ingibergsdóttir Hugræn atferlismeðferð fyrir háskólanemendur sem greindir hafa verið með athyglisbrest (ADD) eða ofvirkni með athyglisbrest (ADHD). Leiðbeinandi: Erla Kolbrún Svavarsdóttir Vigdís Hrönn Viggósdóttir Síðbúnar afleiðingar krabbameina í æsku. Íslensk rannsókn á heilsufari, lífsgæðum og upplifun á fullorðinsaldri. Leiðbeinandi: Ragnar Grímur Bjarnason Vilhelmína Þ. Einarsdóttir Flókin samskipti í heimahjúkrun Leiðbeinandi: Kristín Björnsdóttir Líf- og læknavísindi Anna Karen Sigurðardóttir Greinótt formgerð, bandvefsumbreyting, utangenaerfðir, RNA sameindir. Leiðbeinandi: Magnús Karl Magnússon Arnar Þór Björgvinsson Skilgreining á genum sem taka þátt í hitastigsstjórnun hjá spendýrum. Leiðbeinandi: Hans T. Björnsson Arndís Sue Ching Löve Estimation of community drug abuse in Reykjavík by wastewater analysis. Leiðbeinandi: Kristín Ólafsdóttir Arsalan Amirfallah Gene fusions in 8p12-p11 amplified breast tumours. Leiðbeinandi: Inga Reynisdóttir Ásdís Hrönn Sigurðardóttir Tengsl blóðþrýstings í æsku við blóðþrýsting og háþrýsting hjá ungum fullorðnum: 10 ára eftirfylgdarrannsókn Leiðbeinandi: Ólafur Skúli Indriðason Auður Anna Aradóttir Pind Kerfislíffræðileg greining á eflingu og ónæmissvara nýbura Leiðbeinandi: Stefanía P. Bjarnason Bjarki Guðmundsson Greining á DNA skemmdum og efnaskiptum með tvívíðum rafdrætti Leiðbeinandi: Jón Jóhannes Jónsson Drífa Hrund Guðmundsdóttir Hlutverk MITF í stjórnun á DNA skemmdar ræstu eftirlitskerfi frumuhringsins og viðgerðum á tvíþátta DNA brotum Leiðbeinandi: Þorkell Guðjónsson Elísabet Alexandra Frick Áhrif umframerfða á tjáningu HER2 gensins í brjóstakrabbameinum Leiðbeinandi: Þorkell Guðjónsson Eva María Guðmundsdóttir Nýgengi krabbameina meðal flugáhafna Leiðbeinandi: Vilhjálmur Rafnsson Fatich Mechmet Mitf in neurons. Leiðbeinandi: Eiríkur Steingrímsson Guðjón Reykdal Óskarsson Rare Sequence variants affecting haematopoiesis in Iceland. Leiðbeinandi: Patrick Sulem Guðmundur Bragi Walters Genetics of Autism Spectrum Disorders. Leiðbeinandi: Hreinn Stefánsson Guðný Anna Árnadóttir Notkun sjaldgæfra erfðabreytileika til að bera kennsl á nýjar erfðafræðilegar og utangenaerfðafræðilegar sjúkdómsorsakir. Leiðbeinandi: Daníel F. Guðbjartsson Hildur Sigurgrímsdóttir Hugsanleg tengsl varnarpeptíða í meingerð fjölkerfa sjálfsofnæmissjúkdóma sem sérkennast af ofvirkni TNFa bolguferla. Leiðbeinandi: Jóna Freysdóttir Hrönn Guðmundsdóttir Ákvörðun lykilsameinda á daufkyrningum sem geta aukið bólguhjöðnun. Leiðbeinandi: Ingibjörg Harðardóttir Ingibjörg Gunnþórsdóttir Áhrif meðferðarheldni á horfur sjúklinga með hjartabilun. Leiðbeinandi: Inga Jóna Ingimarsdóttir Ingibjörg Kjartansdóttir Cardiovascular risk factors, inflammatory markers and blood pressure from adolescence to young adulthood. Leiðbeinandi: Ragnar Bjarnason Jenny Lorena Molina Estupinan Enhanced neonatal immune response by the adjuvants mmCT and dmLT. Leiðbeinandi: Stefanía P. Bjarnason Julie Elm Heintz Overveiw of hypogammalobulinemias in Iceland and the role of early B-cell development in its pathogenesis in relation to IgAD. Leiðbeinandi: Björn Rúnar Lúðvíksson Karen Kristjánsdóttir Áhrif sviperfða stjórnun á DNA-viðgerðargen og viðbragð við DNA skemmdum. Leiðbeinandi: Þorkell Guðjónsson Kévin Jean Antonio Ostacolo Mechanism ... Leiðbeinandi: Margrét H. Ögmundsdóttir Kirstine Nolling Jensen Resolution of inflammation: Identification of key molecules on NK cells and neutrophils. Leiðbeinandi: Jóna Freysdóttir Kristján Hólm Grétarsson Unravelling the Mechanisms of Epigenetic Inheritance and Reprogramming. Leiðbeinandi: Jamie Hackett María Sigurðardóttir Áhrif snemmbærs undirbúnings og uppvinnslu sjúklinga í bið eftir liðskiptaaðgerð á hné eða mjöðm á aðgerðarferilinn og tíðni fylgikvilla. Samvinna sjúkrahúss og heilsugæslu. Leiðbeinandi: Martin Ingi Sigurðsson Micah Nicholls The Role of Bracing in Prevention and Rehabilitation of a Ruptured ACL. Leiðbeinandi: Kristín Briem Muhammad Sulaman Nawaz Rare variants conferring high-risk of Gilles de la Tourette Syndrome. Leiðbeinandi: Hreinn Stefánsson Nhung Hong Vu The role of PRDM7 in melanoma and its regulation by MITF. Leiðbeinandi: Eiríkur Steingrímsson Ólöf Birna Rafnsdóttir Sameindaferlar að baki stjórnunar BLIMP1 á framvindu frumuhringsins. Leiðbeinandi: Erna Magnúsdóttir Qiong Wang Defining the metabolic genotype phenotype relationship of EMT in breast epithelium. Leiðbeinandi: Steinn Guðmundsson Roman Lasseur MIFT, IRF4 and cell cycle regulation. Leiðbeinandi: Eiríkur Steingrímsson Róbert Arnar Karlsson Þróun sjálfvirkra aðferða í súrefnismælingum í augnbotnum. Leiðbeinandi: Jón Atli Benediktsson Sara Björk Stefánsdóttir Þróun ónæmismeðferðar gegn sumarexemi í hestum Leiðbeinandi: Vilhjálmur Svansson Sif Ólafsdóttir Örvun endurmyndunar mýelíns með AMPAkínum. Leiðbeinandi: Ragnhildur Þóra Káradóttir Sigurður Trausti Karvelsson Auðkenning efnaskiptabreytinga samfara EMT í brjóstaþekjuvef. Leiðbeinandi: Steinn Guðmundsson Snædís Ragnarsdóttir Vefjasérhæfni BRCA2 arfbera. Leiðbeinandi: Þorkell Guðjónsson Sunneva Smáradóttir Hlutverk varnarpeptíða meðal ósérhæfðra eitilfruma og NK/NKT fruma og tengsl þeirra í meingerð sóra. Leiðbeinandi: Jóna Freysdóttir Thelma Þrastadóttir Exploring the relationship between psoriatic disease and infections. Leiðbeinandi: Þorvarður Jón Löve Thejus B. Venkatesh The role of Rhox family transcription factors in gene expression and development of gondal germ cells. Leiðbeinandi: Erna Magnúsdóttir Unnur Diljá Teitsdóttir Mat á hæfni magnbundinna heilarita og mögulegra lífvísa í heila - og mænuvökva til forspár um framvindu og greiningar á heilabilun. Leiðbeinandi: Pétur Henry Petersen Valgerður Jakobína Hjaltalín Sjálfsát í krabbameinum: Greining á spendýrasértæku hlutverki ATG7. Leiðbeinandi: Margrét H. Ögmundsdóttir Zuzana Budková Expression and epigenetic control of non-coding RNAs in breast morphogenesis and cancer. Leiðbeinandi: Magnús Karl Magnússon Þorgerður Sigurðardóttir Fæðingarskaðar og einkenni frá grindarbotni og snemmíhlutun með sjúkraþjálfun. Leiðbeinandi: Þóra Steingrímsdóttir Ljósmóðurfræði Edythe L. Mangindin Að gefa mæðrum rödd: Könnun um upplifun erlendra kvenna af barneignarþjónustu á Íslandi með tilliti til virðingar og ákvarðanatöku. Leiðbeinandi: Emma Marie Swift Embla Ýr Guðmundsdóttir Útkoma fæðinga kvenna af erlendum uppruna á Íslandi og reynsla þeirra af umönnun í fæðingu. Leiðbeinandi: Helga Gottfreðsdóttir Lyfjafræði Alex Elíasson Augnlyfjagjöf til bakhluta augans byggð á sýklódextrín örögnum. Leiðbeinandi: Hákon Hrafn Sigurðsson Ellen Kalesi Gondwe Mhango Þróun leiða til að meðhöndla alvarlega malaríu og heilahimnubólgu af völdum malaríu í litlum börnum og klínískar prófanir á þeim. Leiðbeinandi: Sveinbjörn Gizurarson Raul Oswaldo Perez Garcia Þróun, uppskölun og framleiðsla á nýjum cGMP afleiðum. Leiðbeinandi: Nicolaas Schipper Suppakan Sripetch Fléttumyndun og stöðugleiki gamma-sýklódextríns. Leiðbeinandi: Þorsteinn Loftsson Lyfjavísindi Dileep Urimi Þróun cGMP afleiðna fyrir lyfjagjöf í sjónhimnu. Leiðbeinandi: Nocolaas Schipper Manisha Prajapati Ttaðbundin lyfjagjöf í augu: myndun nanóagna og slímhimnuviðloðun þeirra. Leiðbeinandi: Þorsteinn Loftsson Ólöf Gerður Ísberg Greining brjóstakrabbameina með smásameindamynstri. Leiðbeinandi: Margrét Þorsteinsdóttir Sankar Rathinam Chitosan-natural compound conjugates to combat infections. Leiðbeinandi: Már Másson Sebastian Björnsson Náttúruefni sem lyfjasprotar gegn taugahrörnunarsjúkdómum - fjölþátta nálgun á verkunarmáta Leiðbeinandi: Elín Soffía Ólafsdóttir Sigríður Ólafsdóttir Kítósan konjúgöt húðun fyrir sílíkonleggjum með ónæmi gegn örveruhulum. Leiðbeinandi: Már Másson Unnur Arna Þorsteinsdóttir Þróun á magngreiningaraðferð með háhraða vövkvaskilju tengda tvöföldum massagreini (UPLCMS/ MS) fyrir klíníska greiningu og eftirlit með lyfjameðferð sjúklinga með APRT skort. Leiðbeinandi: Margrét Þorsteinsdóttir Vivien Nagy Framleiðslutækni fyrir nanókonjúgöt og nanóburðarefni. Leiðbeinandi: Már Másson Lýðheilsuvísindi Berglind María Jóhannsdóttir Áhrif æðakölkunar og blóðfitu á framrás nýrnabilunar Leiðbeinandi: Hrefna Guðmundsdóttir Björg Þorsteinsdóttir Stuðningur við ákvarðanatöku aldraðra um meðferðarúrræði við nýrnabilun á lokastigi Leiðbeinandi: Runólfur Pálsson Elsa Björk Valsdóttir Staða hermikennslu í læknisfræði á Íslandi Leiðbeinandi: Ásta Bryndís Schram Hrönn Harðardóttir Streituviðbrögð við lungnakrabbameinsgreiningu og áhrif þess á þróun sjúkdómsins Leiðbeinandi: Unnur A Valdimarsdóttir Rebekka Sigrún D Lynch Ofbeldi gegn konum: þáttur erfða og lífeðlislegra ferla í heilsufari þolenda til langframa Leiðbeinandi: Unnur A Valdimarsdóttir Sigríður Lóa Jónsdóttir Að bera kennsl á einhverfu snemma Leiðbeinandi: Evald E. Sæmundsen Svala Sigurðardóttir Núvitundarmiðuð hugræn meðferð fyrir skjólstæðinga Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins með væg til miðlungs einkenni þunglyndis eða kvíða. Slembiröðuð klínísk rannsókn Leiðbeinandi: Ingunn Hansdóttir Læknavísindi Aðalbjörg Björgvinsdóttir Blóðsegarek til lungna - áhættustigun fyrir þungaðar konur. Leiðbeinandi: Þóra Steingrímsdóttir Aðalheiður Elín Lárusdóttir Áhrif erfða á fitudreifingu og tengsl við lífstílsjúkdóma. Leiðbeinandi: Hilma Hólm Anna Bryndís Einarsdóttir Súrefnismettun í sjónhimnu í miðtaugakerfissjúkdómum. Leiðbeinandi: Sveinn H. Harðarson Arnar Jan Jónsson Langvinnur nýrnasjúkdómur á Íslandi 2008 - 2013. Leiðbeinandi: Ólafur Skúli Indriðason Aron Hjalti Björnsson Effect of TNFα inhibitors on infections and antimicrobial usage in patients with rheumatoid arthritis. Leiðbeinandi: Þorvarður Jón Löve Auður Elva Vignisdóttir Flutningur sjúklinga með þyrlu Landhelgisgæslu Íslands - yfirlit yfir afdrif og kostnað. Leiðbeinandi: Brynjólfur Mogensen Bergrós K. Jóhannesdóttir Árangur kransæðahjáveituaðgerða með áherslu á lifun hjá undirhópum sjúklinga. Leiðbeinandi: Tómas Guðbjartsson Birta Bæringsdóttir Útsetning fyrir sýklalyfjum snemma á ævinni og áhrif á heilsufar barna. Leiðbeinandi: Valtýr Stefánsson Thors Edda Vésteinsdóttir Sýklasótt á íslenskum gjörgæsludeildum-þróun nýgengis, meinagerð og meðferðarárangur. Leiðbeinandi: Martin Ingi Sigurðsson Elín Helga Þórarinsdóttir Íþyngjandi dagsyfja-Tengsl við heilsufar og lífstíl. Leiðbeinandi: Christer Janson Eyþór Björnsson Rannsókn á erfðaþáttum sem auka áhættu á kransæðasjúkdómi. Leiðbeinandi: Guðmundur Þorgeirsson Gísli Þór Axelsson Interstitial Lung Abnormalities and Aging. Leiðbeinandi: Gunnar Guðmundsson Guðbjörg Jónsdóttir Lýðgrunduð rannsókn á bráðahvítblæði/mergfrumumisþroska hjá sjúklingum með mergfrumuæxli. Leiðbeinandi: Sigurður Yngvi Kristinsson Guðrún Ása Björnsdóttir Mat á nákvæmni og skilvirkni sérstaks klínísks stuðningskerfis (CDSS) TheRheumExpert, og hvernig það getur bætt greiningarferli kerfoslægra sjálfsónæmis- og gigtarsjúkdóma. Leiðbeinandi: Björn Guðbjörnsson Guðrún Björg Steingrímsdóttir Sár vetrarins - Faraldsfræði alvarlegra áverka og áverkadauða á Íslandi. Leiðbeinandi: Brynjólfur Mogensen Harpa Viðarsdóttir Börn með fæðingarþyngd>5000 grömm og mæður þeirra; afdrif móður og barns eftir fæðingu, efnaskipti á nýburaskeiði og afleiðingar á barnsaldri. Leiðbeinandi: Þórður Þórkelsson Helgi Kristinn Björnsson Lifrarskaði af völdum lyfja. Rannsóknir á hlutfallslegri áhættu í almennu þýði á Íslandi, hjá sjúklingum á ónæmisstýrandi meðferð á krabbameinum og nýjum blóðþynnandi lyfjum. Leiðbeinandi: Einar Stefán Björnsson Hildur Margrét Ægisdóttir Áhrif erfða á meingerð hjartsláttatruflana og afleiðingar þeirra. Leiðbeinandi: Hilma Hólm Hrafnhildur Rokita Gáttatif: faraldsfræði, nýjir áhættuþættir og afleiðingar. Leiðbeinandi: Thor Aspelund Hulda Hjartardóttir Sónar í fæðingum (The progress of labour followed with ultrasound - a longitudinal intrapartum assessment). Leiðbeinandi: Torbjørn Moe Eggebø Inga Lára Ingvarsdóttir Extracorporeal membrane-indications and short and longterm outcome. Leiðbeinandi: Tómas Guðbjartsson Ingigerður S. Sverrisdóttir Fylgisjúkdómar hjá einstaklingum með mergæxli. Leiðbeinandi: Sigurður Yngvi Kristinsson Íris Kristinsdóttir Vaccine preventable diseases in Icelandic children-rotavirus, meningococcus and influenza: Is a revision of recommendation in order? Leiðbeinandi: Valtýr Stefánsson Thors Jónas A. Aðalsteinsson Húðkrabbamein önnur en sortuæxli á Íslandi. Leiðbeinandi: Jón Gunnlaugur Jónasson Kristín Leifsdóttir Forspársgildi efna í mænuvökva nýbura með heilaskaða; Tengsl við alvarleika sjúkdómsástands og langtímahorfur. Leiðbeinandi: Eric Herlenius Kristján Godsk Rögnvaldsson Bætt greining samfélagslungnabólgu á Landspítala. Leiðbeinandi: Magnús Gottfreðsson Kristrún Aradóttir Þættir sem hafa áhrif á horfur sjúklinga með mergæxli. Leiðbeinandi: Sigurður Yngvi Kristinsson Laura Lorenzo Soler Ocular drug delivery and pathways through the eye wall. Leiðbeinandi: Ólöf Birna Ólafsdóttir Lára Ósk Eggertsdóttir Claessen Afleiðing heilahristings hjá íþróttakonum, taugasálfræðileg skerðing, andleg líðan og lífsgæði-möguleg vanstarfsemi á heiladingli. Leiðbeinandi: Helga Ágústa Sigurjónsdóttir Ólafur Ó. Guðmundsson Fjölskyldulægni og erðfaþættir ADHD og skyldra raskana. Leiðbeinandi: Hreinn Stefánsson Ólafur Pálsson Psoriatic arthritis: pain and remission in the biologic era. Leiðbeinandi: Björn Guðbjörnsson Salvör Rafnsdóttir Elucidation of molecular pathways, genes and drugs that mediate cold responses in mammalian cells. Leiðbeinandi: Hans T. Björnsson Sigríður Ólína Haraldsdóttir Íslenska sarklíkirannsóknin. Faraldsfræði, svipgerð, vefjaflokkun, ættartengsl og andleg líðan. Leiðbeinandi: Björn Guðbjörnsson Sæmundur Rögnvaldsson Notkun frumuflæðisjástækni við greiningu forstiga mergæxlis. Leiðbeinandi: Sigurður Yngvi Kristinsson Telma Huld Ragnarsdóttir Bráður nýrnaskaði á Bráðamóttöku, framsýn tilfellamiðuð rannsókn. Leiðbeinandi: Ólafur Skúli Indriðason Tómas Andri Axelsson Árangur kransæðahjáveituaðgerða með áherslu á lifun hjá undirhópum sjúklinga. Leiðbeinandi: Tómas Guðbjartsson Tómas Þór Ágústsson Faraldsfræði og erfðaþættir heiladingulsæxla á Íslandi í hálfa öld. Leiðbeinandi: Márta Korbonits/Paul Carroll Vilhjálmur Steingrímsson Fylgisjúkdómar hjá sjúklingum með krónískt eitilfrumuhvítblæði. Leiðbeinandi: Sigurður Yngvi Kristinsson Þóra Soffía Guðmundsdóttir Lifrarsjúkdómar á meðgöngu. Leiðbeinandi: Einar Stefán Björnsson Matvælafræði Aurélien Daussin Örlög loftborinna örvera sem fyrstu landnemar í jarðnesk samfélög. Leiðbeinandi: Viggó Þór Marteinsson Braga Stefaný Mileris Eiginleikar og lífvirkni lupinus nootkatensis. Leiðbeinandi: Björn Viðar Aðalbjörnsson Carina Eveline M Pina Fernandes Product development from Atlantic and Black mackarel. Leiðbeinandi: Sigurjón Arason Clara Anne Thérese Jegousse Lífeðlisfræðileg svörun á blönduð erfðamengi og tjáningu örvera á hafsvæðum kringum Ísland í ljósi umhverfisbreytinga. Leiðbeinandi: Viggó Þór Marteinsson Giang Thuy Thi Nguyen Mat á fosfór þörfum L. Vannamei í ljósi stærðar og mismunandi fosfórsambanda, með sérstakri áherslu efnaskipta áhrif mismunandi fosfata. Leiðbeinandi: Jón Árnason Guðrún Svana Hilmarsdóttir Fiskprótein til manneldis – endurhönnun fiskmjöls- og lýsisferla. Leiðbeinandi: Sigurjón Arason Kristján Einar Guðmundsson Áhrif ljóss á orkustig náttúrulegra ljósljómandi efna. Leiðbeinandi: Ágúst Kvaran Mia Elizabeth Cerfonteyn Dreifing, fjölbreytileiki og fjöldi svifþörung á hafsvæðum kringum Ísland í ljósi umhverfisbreytinga. Leiðbeinandi: Viggó Þór Marteinsson Monica Daugbjerg Christensen Lífvirkni fjölsykra úr sjávarþangi. Leiðbeinandi: Guðjón Þorkelsson Ragnhildur Einarsdóttir Þróun örferja úr fitu fyrir lífvirk efni í matvælum. Leiðbeinandi: Kristín Anna Þórarinsdóttir Romauli Juliana Napitupulu Framtíðarfiskur – þrívíddarprentun sjávarafuðra. Leiðbeinandi: Sigurjón Arason Thi Hang Nguyen Gæðabreytingar próteina við fiskvinnslu. Leiðbeinandi: Sigurjón Arason Yuetuan Zhang Bragðefni úr íslensku þangi. Leiðbeinandi: Björn Viðar Aðalbjörnsson Næringarfræði Berglind Soffía Blöndal Næringarmeðferð aldraðra einstaklinga eftir útskrift af Landspítala Háskóla Sjúkrahús. Leiðbeinandi: Ólöf Guðný Geirsdóttir Ellen Alma Tryggvadóttir Þungaðar konur á Íslandi - staða næringar, mynstur og tengsl við meðgöngusykursýki. Leiðbeinandi: Þórhallur Ingi Halldórsson Vilborg Kolbrún Vilmundardóttir Áhrifaþættir á farsæla öldrun. Leiðbeinandi: Alfons Ramel Sálfræði Anton Örn Karlsson Áhrifaþættir jáhneigðar í könnunum. Leiðbeinandi: Fanney Þórsdóttir Auðun Valborgarson Lestur og lesfimi. Leiðbeinandi: Fanney Þórsdóttir Bahareh Jozranjbar Dyslexia and high-level vision. Leiðbeinandi: Heiða María Sigurðardóttir Christian Houborg Continuity in perception: Contrasting serial dependence, aftereffects and learning of feature distrubtions of ignored information. Leiðbeinandi: Árni Kristjánsson Erlendur Egilsson Snjallsímalausn við ofþyngd barna og ungmenna. Leiðbeinandi: Urður Njarðvík Guðlaug Marion Mitchison Frávik í tilfinningastjórnun og þróun hegðunarraskana meðal barna á skólaaldri: Langtímarannsókn. Leiðbeinandi: Urður Njarðvík Harpa Óskarsdóttir Mat á áhrifum gagnreyndu kennsluaðferðanna Stýrð kennsla Engelmanns (DI) og Fimiþjálfunnar (PT)) á lestrarfærni nemenda í fyrstu bekkjum grunnskóla og í sérkennslu í 4.−7.bekk í hefðbundu skólaumhverfi þar sem kennarar beita aðferðunum. Leiðbeinandi: Zuilma Gabríela Sigurðardóttir Inga Dröfn Wessman Áhrif skimunar fyrir forstigi mergæxlis á andlega heilsu og lífsgæði. Leiðbeinandi: Andri Steinþór Björnsson Jóhann Pálmar Harðarson Threat and appraisal and their role in the development of PTSD and SAD. Leiðbeinandi: Andri Steinþór Björnsson Jóhanna Cortes Andrésdóttir Tengsl sjálfsstjórnunar, ADHD og námsgengis meðal íslenskra ungmenna. Leiðbeinandi: Freyja Birgisdóttir Kolfinna Þórisdóttir Iceland Stroke Database: Predictors of Cognitive and Neuropsychiatric Disorders. Leiðbeinandi: Árni Kristjánsson Kristjana Þórarinsdóttir Dregið úr áleitnum endurminningum um áföll meðal kvenna með sjónrýmdarverkefni. Leiðbeinandi: Andri Steinþór Björnsson Kristján Helgi Hjartarson Næmisþættir fyrir endurteknu þunglyndi: Eðli, inntak og vanabundnir eiginleikar hugrænna næmisþátta og áhrif meðferðar á virkni þeirra. Leiðbeinandi: Ragnar P. Ólafsson Mohsen Rafiei Ignored stimuli create negative dependence in perception. Leiðbeinandi: Árni Kristjánsson Orri Smárason Skerðing á hæfni hjá börnum og unglingum með áráttu- og þráhyggjuröskun. Leiðbeinandi: Guðmundur Ágúst Skarphéðinsson Ragnhildur Lilja Ásgeirsdóttir Gæði sjálfsmatsgagna: Áhrif orðagilda á mælivillur í sjálfsmatskvörðum, svo sem jáhneigð og félagslega æskilega svörun. Leiðbeinandi: Fanney Þórsdóttir Vigdís Vala Valgeirsdóttir Greining og mat á gagnsemi háþróaðra gerviganglima. Leiðbeinandi: Árni Kristjánsson Tannlæknavísindi Aðalheiður Svana Sigurðardóttir Tannheilsutengd lífsgæði íbúa á öldrunarheimilum og þekking starfsfólks og stjórnenda. Leiðbeinandi: Helga Ágústsdóttir emailfacebooklinkedintwitter
Þarfnast þessi síða lagfæringar? Var efnið hjálplegt? Var efnið hjálplegt? * Já Nei Endilega láttu okkur vita hvað má betur fara * Viltu fá svar frá okkur? Viltu fá svar frá okkur? Netfang * Svo hægt sé að hafa samband við þig. Skjáskot Settu inn skjáskot hér ef þú telur þörf á.Skrár verða að vera minni en 2 MB.Leyfðar skráartegundir: gif jpg jpeg png. CAPTCHASía fyrir ruslpóst Hvaða stafir eru á myndinni? * Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.