Skipan háskólaráðs | Háskóli Íslands Skip to main content

Skipan háskólaráðs

Háskólaráð Háskóla Íslands er skipað skv. lögum um opinbera háskóla nr. 85/2008 með áorðnum breytingum.

Skipan háskólaráðs 1.7.2016-30.6.2018.

Aðalmenn

 • Jón Atli Benediktsson, prófessor í Rafmagns- og tölvuverkfræði og rektor Háskóla Íslands, forseti ráðsins.
 • Ásthildur Margrét Otharsdóttir, ráðgjafi og formaður stjórnar Marel hf., fulltrúi tilnefndur af háskólaráði.
 • Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor við Íslensku- og menningardeild Hugvísindasviðs, fulltrúi háskólasamfélagsins.
 • Erna Hauksdóttir, fyrrv. framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF), fulltrúi mennta- og menningarmálaráðherra.
 • Guðrún Geirsdóttir, dósent við Kennaradeild Menntavísindasviðs og deildarstjóri Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands, fulltrúi háskólasamfélagsins.
 • Orri Hauksson, forstjóri Símans, fulltrúi mennta- og menningarmálaráðherra.
 • Ragna Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, fulltrúi tilnefndur af háskólaráði.
 • Ragna Sigurðardóttir, læknanemi, fulltrúi stúdenta.
 • Stefán Hrafn Jónsson, prófessor við Félags- og mannvísindadeild á Félagsvísindasviði, fulltrúi háskólasamfélagsins.
 • Tómas Þorvaldsson, sérfræðingur í hugverkarétti, eigandi og lögmaður hjá Vík Lögmannsstofu.

 • Þengill Björnsson, verkfræðinemi, fulltrúi stúdenta.

Varamenn

 • Amalía Björnsdóttir, prófessor við Kennaradeild Menntavísindasviðs, varamaður fyrir Eirík Rögnvaldsson.
 • Borgar Þór Einarsson, lögmaður, varamaður fyrir Orra Hauksson.
 • Eyrún Fríða Árnadóttir, uppeldis- og menntunarfræðinemi, varamaður fyrir Þengil Björnsson.
 • Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor við Matvæla- og næringarfræðideild Heilbrigðisvísindasviðs, varamaður fyrir Guðrúnu Geirsdóttur.
 • NN, varamaður fyrir Ernu Hauksdóttur (tilnefning mennta- og menningarmálaráðherra hefur ekki borist).
 • Rúnar Unnþórsson, dósent við Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild Verkfræði- og náttúruvísindasviðs, varamaður fyrir Stefán Hrafn Jónsson.
 • Svanhildur Konráðsdóttir, sviðsstjóri menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar, varamaður fyrir Ásthildi Margréti Otharsdóttur, Rögnu Árnadóttur og Tómas Þorvaldsson.
 • Tryggvi Másson, viðskiptafræðinemi, varamaður fyrir Rögnu Sigurðardóttur.
Tengt efni

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.