Rekstur fasteigna sér um allan almennan rekstur á húsnæði Háskóla Íslands. Verkefnin eru m.a. umsjón með byggingum, sorphirðumál, ræsting, leigusamningar og öryggismál, einnig umsjón með bókunum í stofur/sali og eftirlit með almennri nýtingu húsnæðisins. Rekstur fasteigna heyrir undir Framkvæmda- og tæknisvið. Aðsetur: Aðalbygging Háskóla Íslands, suðurkjallariSímar: 525-4686 og 525-4365Bréfasími: 525-4330Ef hætta steðjar að skal hringja í Neyðarlínuna, 112 Utan við almennan vinnutíma (milli kl. 16-22 á virkum dögum og laugardögum 7:30-17) er hægt að ná í þann umsjónarmann sem viðlátinn er hverju sinni í síma 834-6512 Beint samband við stjórnstöð Öryggismiðstöðvarinnar er 530-2400 Starfsfólk Laufey SigurðardóttirRekstrarstjóri5254686ls [hjá] hi.is Björn Auðunn MagnússonDeildarstjóri5254365bam [hjá] hi.is Sigurlaug Hrefna SverrisdóttirDeildarstjóri5254306laula [hjá] hi.is Umsjónarmenn bygginga Nafn Bygging Netfang Sími Birgir Halldórsson Eirberg birgi@hi.is 525-4962, 896-6201 Bjarni Heiðar Geirsson Árnagarður/Gimli bjarnihg@hi.is 841-0898 Eyþór Guðnason Oddi, Aragata 9 og 14 eytorg@hi.is 525-5837, 899-5009 Hallgrímur Þór Harðarson Lögberg/Nýi Garður/Gestaíbúðir hallih@hi.is 856-6776 Jens Ágúst Jóhannesson VR-byggingar/Endurm./Tæknig. jensa@hi.is 525-5977,699-4817 Jóhann Sigurðsson Háskólatorg joisig@hi.is 525-5249, 834-8430 Karl Arnarson Askja karlinn@hi.is 525-4050, 893-2624 Karl Sæmundur Sigurðsson Veröld/Hagi/Neshagi kalli@hi.is 867-7884 Ólafur Jóhannesson Læknagarður olijo@hi.is 525-4878, 860-7692 Ómar Jónsson VR-byggingar/Endurm./Tæknig. omarj@hi.is 525-4631, 899 6002 Ragnheiður Birna Úlfarsdóttir Íþróttahús Háskólans birnul@hi.is 525-4460, 865-2162 Þorsteinn Jónasson Aðalbygging/Stapi/Setberg thjo@hi.is 525-5154, 831-6613 Þóra Þöll Meldal Tryggvadóttir Laugarvatn thorameldal@hi.is 781-7554 Þrymur Sveinsson Stakkahlíð/Skipholt thrymur@hi.is 525-5976, 895-9796 Vaktnúmer umsjónamanna: 834-6512 16-22 virka daga 7:30-17 laugardaga Aðrir fastir starfsmenn Nafn Aðsetur Netfang Sími Pálmi Phuoc Du Íþróttahús, Sæmundargötu 6 palmidu@hi.is 847-4918 Tómas Rekstri fasteigna Þórhallur Aðalsteinsson Askja hallia@hi.is 864-6883 Húsnæði háskólans Útleiga á stofum og verðskrá Fræðimanna- og gestaíbúðir Húsreglur Háskóla Íslands Kort af háskólasvæðinu facebooklinkedintwitter