Rekstur fasteigna | Háskóli Íslands Skip to main content

Rekstur fasteigna

Rekstur fasteigna sér um allan almennan rekstur á húsnæði Háskóla Íslands. Verkefnin eru m.a. umsjón með byggingum, sorphirðumál, ræsting, leigusamningar og öryggismál, einnig umsjón með bókunum í stofur/sali og eftirlit með almennri nýtingu húsnæðisins. Rekstur fasteigna heyrir undir Framkvæmda- og tæknisvið.

Skrifstofa rekstrar fasteigna er staðsett í suðurkjallara Aðalbyggingar Háskóla Íslands.
Símar: 525-4686 og 525-4365
Bréfasími: 525-4330

Utan við almennan vinnutíma (milli kl. 16-22 á virkum dögum og laugardögum 7:30-17) er hægt að ná í þann umsjónarmann sem viðlátinn er hverju sinni í síma 834-6512

Beint samband við stjórnstöð Öryggismiðstöðvarinnar er 530-2400

Ef hætta steðjar að skal hringja í Neyðarlínuna, 112.

Húsnæði háskólans