Jafnréttisdagar 2017 | Háskóli Íslands Skip to main content

Jafnréttisdagar 2017

Netspjall

Jafnréttisdagar á Facebook

Dagskrá Jafnréttisdaga 2017

9. október

12:00 - Opnun Jafnréttisdaga og sýningin „Af hverju kynlaus klósett“ opnar

19:00 - ,,She is Beautiful When She's Angry" heimildarmyndasýning og kynning á Femínistafélagi Háskóla Íslands

10. október

12:00 - Erlendir nemendur í háskólum á Íslandi – Reynsla og væntingar

14:00 - “Þetta er alveg fáranlegt,.....!"

19:00 - Antagonistic Landscape

11. október

13:00 - Kynbundið ofbeldi og ábyrgð stofnana

16:00 - Kynsegin 101

12. október

12:00 - „Ég fæ alltaf svona aðgengiskvíða“: Sálrænar afleiðingar af skorti á aðgengi í lífi fatlaðra kvenna

14:05 - Vinnustofa um líkamsvirðingu og fitufordóma: What's size got to do with it? Bodies, Fatness, and Fairness

13. október

12:00 - Samfélagstúlkun, jafnrétti og menntun

12:00 - Velkomin eða ekki? Tveir einstaklingar deila reynslu sinni af því að setjast að á Íslandi.

16. október

12:00 - Hádegis hinsegin - Hinsegin 101

14:00 - Sjálfsprottin hagsmunagæsla

20:00 - (Aðeins) öðruvísi - Jafnrétti og minimalismi á Jafnréttisdögum

17. október

12:00 - Tónlist í karllægum heimi - staða kynjanna í íslenskum tónlistariðnaði

15:00 - Kynjajafnrétti í framhaldsskólum Íslands

18. október

14:00 - Jafnrétti í Háskóla Íslands undir smásjánni

16:00 - Jafnrétti í háskólanum? Nemendaþing

18:00 - 60s partý Femínistafélags HÍ

20:00 - Kvöldstund með feðraveldinu

19. október

12:00 - Að fá (ekki) kosningarétt – eða missa

15:00 - Opin vinnustofa um jafnréttisfræðslu í grunnskólum: Kennsluefni, kveikjur og hugmyndir fyrir áhugasama kennara

19:00 - Stelpa eða strákur - Intersex og heilbrigðiskerfið

20. október

20:00 - Lokapartý Jafnréttisdaga! GKR, ALVIA o.fl.    

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.