
Til 30. nóvember 2020 er tekið við rafrænum umsóknum um innritun í grunnnám á vormisseri 2021. Athugið þó að á þessu tímabili er ekki unnt að taka inn í allar deildir eða námsgreinar við Háskóla Íslands og er því aðeins hluti námsleiða við skólann í boði. Því miður er ekki unnt að taka við umsóknum um grunnnám í námsleiðum sem tilheyra Heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands. Ekki er tekið við umsóknum um undanþágur frá stúdentsprófi.
Námsleiðir í boði
- Akademísk enska, grunndiplóma
- Almenn bókmenntafræði, BA
- Almenn málvísindi, BA
- Danska, BA
- Danska
- Danska og viðskiptafræði
- Danska, grunndiplóma
- Enska, BA
- Enska
- Enska og viðskiptafræði
- Ferðamálafræði, BS
- Félagsfræði, BA
- Félagsráðgjöf, BA
- Forkröfur fyrir hjúkrunarfræði eða ljósmóðurfræði, Undirbúningsnám
- Franska, grunndiplóma
- Frönsk fræði, BA
- Frönsk fræði
- Frönsk fræði og viðskiptafræði
- Guðfræði, BA
- Guðfræði - Djáknanám, BA
- Hagnýt ítalska fyrir atvinnulífið, Grunndiplóma
- Hagnýt spænska fyrir atvinnulífið, Grunndiplóma
- Hagnýt þýska fyrir atvinnulífið, Grunndiplóma
- Heilsuefling og heimilisfræði, BA
- Heimspeki, BA
- Iðnaðaverkfræði, BS
- Íslenska, BA
- Íslenska sem annað mál, hagnýtt nám, grunndiplóma
- Ítalska, BA
- Ítalska
- Ítalska og viðskiptafræði
- Ítalska, gunndiplóma
- Klassísk mál, BA
- Klassísk mál, grunndiplóma
- Kvikmyndafræði, BA
- Landfræði, BS
- Listfræði, BA
- Líffræði, BS
- Mannfræði, BA
- Mið-Austurlandafræði og arabíska, grunndiplóma
- Sagnfræði, BA
- Samfélagstúlkun, grunndiplóma
- Spænska, BA
- Spænska
- Spænska og viðskiptafræði
- Spænska, grunndiplóma
- Stjórnmálafræði, BA
- Sænska, grunndiplóma
- Talmeinafræði, forkröfur, Undirbúningsnám
- Táknmálsfræði, BA
- Táknmálsfræði og táknmálstúlkun, BA
- Tómstunda- og félagsmálafræði, BA
- Uppeldis- og menntunarfræði, BA
- Vélaverkfræði, BS
- Þjóðfræði, BA
- Þýska, BA
- Þýska
- Þýska og viðskiptafræði
- Þýska, grunndiplóma