Grunnnám í boði á vormisseri 2021 | Háskóli Íslands Skip to main content

Grunnnám í boði á vormisseri 2021

""

Til 30. nóvember 2020 er tekið við rafrænum umsóknum um innritun í grunnnám á vormisseri 2021. Athugið þó að á þessu tímabili er ekki unnt að taka inn í allar deildir eða námsgreinar við Háskóla Íslands og er því aðeins hluti námsleiða við skólann í boði. Því miður er ekki unnt að taka við umsóknum um grunnnám í námsleiðum sem tilheyra Heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands. Ekki er tekið við umsóknum um undanþágur frá stúdentsprófi.

Námsleiðir í boði

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.