
Hagnýt skjalfræði
30 einingar - Viðbótardiplóma
. . .
Diplóma í hagnýtri skjalfræði er hagnýt 30 eininga námsleið fyrir þá sem lokið hafa bakkalárprófi í einhverri grein. Námið er ætlað nemendum sem hafa áhuga á að vinna við skjalavörslu og skjalastjórn, hvort sem er hjá opinberri stofnun, opinberu skjalasafni eða fyrirtæki. Námið er kennt í lotum og í fjarnámi eins og kostur er. Það gefur fólki í atvinnulífinu meiri möguleika að geta sótt námið.
Fyrir nemendur
Viltu vita meira?
BA-, B.Ed.- eða BS-próf eða sambærilegt próf.