
Hagnýt menningarmiðlun
MA gráða
. . .
Hagnýt menningarmiðlun er 90 eininga MA-nám sem byggist á þverfaglegu samstarfi með það að markmiði að tengja saman íslenska sögu og menningu og opna nemendum nýjar leiðir í miðlun rannsókna sinna og þekkingar. Áhersla er lögð á að nemendur ljúki miðlunarverkefnum, tileinki sér fjölþætta framsetningu efnis og öðlist reynslu sem geri þeim fært að vinna sjálfstætt á sviði miðlunar.
Námið
Fyrir nemendur
Viltu vita meira?

Um námið
Hagnýt menningarmiðlun er 90 eininga MA-nám með þremur kjörsviðum: Vefmiðlum, Menningarmiðlun og nýsköpun og Hagnýt menningarmiðlun. Námið byggist á þverfaglegu samstarfi með það að markmiði að tengja saman íslenska sögu og menningu og opna nemendum nýjar leiðir í miðlun rannsókna sinna og þekkingar.
BA-próf eða sambærilegt próf með fyrstu einkunn (7,25)