Hagnýt heilsuefling, Viðbótardiplóma | Háskóli Íslands Skip to main content

Hagnýt heilsuefling, Viðbótardiplóma

Hagnýt heilsuefling

60 einingar - Viðbótardiplóma

. . .

Viðbótarnám fyrir er þá sem vilja auka þekkingu sína og færni í tengslum við heilsueflingu í skólum og annars staðar í samfélaginu. Með námsleiðinni gefst kennurum og öðrum sem þegar eru starfandi í skólum, þar á meðal heimilisfræðikennurum, tækifæri til að bæta við sig hagnýtu námi sem er í takt við aukna áherslu á heilbrigði og velferð í skólastarfi.

Inntökuskilyrði

Framhaldsnám

Umsækjendur skulu hafa lokið BA/B.Ed./BS-prófi eða sambærilegu prófi. Námið hentar einkum þeim sem hafa bakgrunn í greinum mennta-, heilbrigðis- og félagsvísinda.

Hafðu samband

Kennsluskrifstofa
Stakkahlíð, 1. hæð í Enni
Opið kl. 8.15 – 15.00 alla virka daga
Sími 525 5950
menntavisindasvid@hi.is

Fyrirspurnum er beint til Elínar Jónu Þórsdóttur deildarstjóra

Sími 525 5912
elinjona@hi.is