Hagnýt sálfræði | Háskóli Íslands Skip to main content

Hagnýt sálfræði

Hagnýt sálfræði

120 einingar - MS gráða

. . .

Meistaranám í hagnýtri sálfræði er tveggja ára nám til 120 eininga. Í náminu er boðið upp á starfsnám sem tengist viðfangsefni hverrar línu fyrir sig. Hagnýt sálfræði er góður grunnur fyrir doktorsnám.
Námið skiptist í fjögur kjörsvið.

Um námið

MS-nám í hagnýtri sálfræði er verklegt og bóklegt framhaldsnám. Nemendur fá þjálfun í hagnýtingu kenninga og rannsóknarniðurstaðna og góðan undirbúning fyrir sérfræðingsstörf og/eða doktorsnám. Markmiðið er að dýpka skilning nemenda á sálfræðilegum úrlausnarefnum, kenningum og aðferðum.

Meira um námið.

Kjörsvið

Í MS-námi í hagnýtri sálfræði velur nemandi sér kjörsvið:

Inntökuskilyrði

Framhaldsnám

BA- eða BS-próf í sálfræði með fyrstu einkunn.

Mynd að ofan 
Texti vinstra megin 

Að námi loknu

MS-gráða í hagnýtri sálfræði veitir möguleika á doktorsnámi og margskonar sérfræðistörfum þar sem gerð er krafa um nákvæmni og vísindaleg vinnubrögð. MS-gráða í hagnýtri sálfræði veitir ekki starfsréttindi sálfræðings, nema kjörsviðið klínísk sálfræði, sem uppfyllir skilyrði reglugerðar nr. 1130/2012 um menntun til að hljóta starfsleyfi sem sálfræðingur

Texti hægra megin 

Starfsmöguleikar

  • Rannsóknir
  • Stjórnun
  • Stefnumótun
  • Ráðgjöf

Félagslíf

Félag framhaldsnema í sálfræði Eros er með öfluga starfsemi.

Hafðu samband

Skrifstofa Sálfræðideildar
Nýi Garður, 1. hæð, Sæmundargötu 12, 102 Reykjavík
Sími 525-4240 og 525-5813
saldeild@hi.is

Opið virka daga frá kl. 10-12 og 13-15