Meistararitgerðir nemenda | Háskóli Íslands Skip to main content

Meistararitgerðir nemenda

Meistaranámsritgerð er lokaverkefni í meistaranámi og byggir á sjálfstæðri rannsókn eða starfstengdu rannsóknar- og þróunarverkefni. Lokaverkefni til meistaraprófs skal vera einstaklingsverkefni. Markmið lokaverkefnis er að þjálfa nemendur í sjálfstæðum fræðilegum vinnubrögðum.

 

Skemman er rafrænt gagnasafn sem heldur utan um lokaverkefni nemenda og rannsóknarrit starfsmanna.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.