Meistaranámsritgerð er lokaverkefni í meistaranámi og byggir á sjálfstæðri rannsókn eða starfstengdu rannsóknar- og þróunarverkefni. Lokaverkefni til meistaraprófs skal vera einstaklingsverkefni. Markmið lokaverkefnis er að þjálfa nemendur í sjálfstæðum fræðilegum vinnubrögðum. 2020 Október MS próf í fjármálahagfræði (2)Gunnar GylfasonAesthetic Alpha: The economics of art investment Leiðbeinandi Birgir Þór Runólfsson Halldór GrétarssonDagatalsáhrif: Eru mynstur tengd dagatalinu í ávöxtun á íslenskum hlutabréfamarkaði? Leiðbeinandi Gylfi Magnússon Viðbótar- og starfsréttindanám (1) Birgir Þórarinsson Júní MS próf í Fjármálahagfræði (3) Bjarni Hallgrímur BjarnasonGreiðslukortanotkun Íslendinga: Greining á breytingu netverslunar á meðal Íslendinga Leiðbeinandi Gylfi Zoega Pétur Magnús BirgissonFjármögnun íslenska heilbrigðiskerfisins: Skipulag, útgjöld og vandi Landspítalans Leiðbeinandi Þórólfur Geir Matthíasson Víðir ÞorvarðarsonVegtenging við Vestmannaeyjar. Kostnaðar- og ábatagreining á jarðgöngum milli lands og Vestmannaeyja Leiðbeinandi Þórólfur Geir Matthíasson MS próf í Hagfræði (2) Ásgeir RunólfssonStjórnun peningamála í fjármálakreppunni 1914-21 og á líftíma Íslandsbanka hins fyrri Leiðbeinandi Birgir Þór Runólfsson Gísli Már GíslasonLæra íslensk fyrirtæki hvert af öðru? Athugun á samleitni framleiðni á milli fyrirtækja árin 2003-2018 Leiðbeinandi Gylfi Zoega MS-próf í umhverfis- og auðlindafræði (1) Ólöf Lovísa JóhannsdóttirHagrænt mat á umhverfisáhrifum Búrfellslundar: Hvers virði er að draga úr sjónrænum áhrifum? Leiðbeinendur Sigurður Jóhannesson og Stefán Kári Sveinbjörnsson Febrúar MS-próf í hagfræði (1)Birna BragadóttirNýsköpun eða hagnaður af verðmismun? Áhrif stofnanaumhverfis á virkni frumkvöðla; Frumþátta- og aðhvarfsgreining Innovation or Profiting from Price Difference? Institutional Impact on Entrepreneurship; Principal Component and Regression Analysis Leiðbeinandi Gylfi Zoega 2019 Október MS-próf í Hagfræði (1) Darri HilmarssonAusturríska hagsveiflukenningin. Gekk Finnland (1985–1993) í gegnum Austurrísku hagsveifluna? Leiðbeinandi Gylfi Zoega MS-próf í fjármálahagfræði (2) Emil DagssonGreiðslubyrði íslenskra fjölskyldna Leiðbeinandi Gylfi Magnússon Ingveldur LárusdóttirÓhefðbundin peningamálastefna ECB og lýðræðishalli Leiðbeinandi Gylfi Zoega Júní MS-próf í fjármálahagfræði (3) Atli Rúnar KristinssonEfficient Asset Allocation between Domestic and Foreign Assets: A Comparative Study from an Icelandic, British and Polish Perspective Leiðbeinandi Jakob Már Ásmundsson Bergþóra BaldursdóttirLeigumarkaður á höfuðborgarsvæðinu: Áhrif staðsetningar á leiguverð Leiðbeinandi Ásgeir Jónsson Harpa Rut SigurjónsdóttirGræn skuldabréf: Rannsókn á umfangi grænu á sænska skuldabréfamarkaðnum Green bonds: Is there any greenium in the Swedish bond market Leiðbeinandi Hersir Sigurgeirsson MS-próf í umhverfis- og auðlindafræði (1)Rafn HelgasonExtended Cost-Benefit Analysis of Maritime Fuel: Comparison of Heavy Fuel Oil and Methanol in Iceland Leiðbeinendur Brynhildur Davíðsdóttir og David Cook Febrúar MS-próf í fjármálahagfræði (1) Sigurveig GuðmundsdóttirWill the new legal framework within the EU prevent another crisis? Directive on Recovery and Resolution of credit institutions and investment firms; BRRD Leiðbeinandi: Guðrún Johnsen MS-próf í umhverfis- og auðlindafræði (1) Jón JónssonKvik áhrif endurnýjanlegra orkugjafa á hagvöxt The dynamic impact of renewable energy sources on economic growth Leiðbeinandi: Brynhildur Davíðsdóttir 2018 Október MS-próf í umhverfis- og auðlindafræði (2) Anna BalafinaIndicator of economic welfare. Genuine Progress Indicator for Iceland Leiðbeinendur Brynhildur Davíðsdóttir og David Cook Gianmarco BigoniImpact of Risks on Investment in Solar Photovoltaic Leiðbeinendur Daði Sverrisson og Brynhildur Davíðsdóttir Júní MS-próf í Fjármálahagfræði (4) Arnar Davíð Arngrímsson Uppgjör afleiðusamninga. Mat á reglum m.t.t. íslenskra dómafordæma Settlement of derivative contracts: Principles from Icelandic legal precedents Leiðbeinandi Hersir Sigurgeirsson Guðmundur Pálsson Fjármögnun og fjármálaleg milliganga fasteignaveðlána Leiðbeinandi Hersir Sigurgeirsson Ragnheiður Benediktsdóttir Peningastefna Seðlabanka Íslands: Er verðbólguspá bankans trúverðug? Leiðbeinandi Marías Halldór Gestsson Sindri Hrafn Heimisson Knattspyrnufélög á Englandi: Hámarka þau hagnað eða árangur? Leiðbeinandi Gylfi Magnússon MS-próf í Hagfræði (1) Sólveig Hauksdóttir Fyrirkomulag launamyndunar sem áhrifaþáttur á efnahagslíf Leiðbeinandi Þórólfur Geir Matthíasson MS-próf í Heilsuhagfræði (1) Kristjana Baldursdóttir The compensating income variation of four sub-optimal health conditions in Switzerland Leiðbeinendur Tinna Laufey Ásgeirsdóttir og Þórhildur Ólafsdóttir Febrúar Jón Áskell Þorbjarnarson MS próf í Fjármálahagfræði Exchange rate intervention in an agent based model Leiðbeinandi Jakob Már Ásmundsson 2017 Október Jukka Siltanen MS próf í umhverfis- og auðlindafræðiEfnahagsleg áhrif þjóðgarða á Íslandi; Tilviksathugun á Þjóðgarðinum Snæfellsjökli Economic Impact of National Parks in Iceland; Case Study of Snæfellsjökull National Park Leiðbeinendur Daði Már Kristófersson, Sigurður Jóhannesson og Þorvarður Árnason Loftur Hreinsson MS próf í fjármálahagfræðiDeveloping an early warning indicator for the Icelandic financial system Leiðbeinandi Hersir Sigurgeirsson Ragnheiður Jónsdóttir MS próf í hagfræðiThe Central Bank of Iceland's Liquidity Management System: A search for an optimum Leiðbeinandi Gylfi Zoega Júní Bragi Bragason MS próf í Hagfræði Fjármál og peningar. Áhrif lánsfjár á hagkerfi. Finance and money. Effects of credit on economies. Leiðbeinandi Gylfi Zoega Fríða Björg Leifsdóttir MS próf í Heilsuhagfræði Kostnaðarábatagreining á bólusetningu gegn hlaupabólu á Íslandi. Varicella vaccination in Iceland cost-benefit analysis. Leiðbeinandi Þórólfur Matthíasson Heiða Lind Baldvinsdóttir MS próf í Heilsuhagfræði Kostnaðarvirkni ónæmismeðferðar við langt gengnum sortuæxlum. The cost-effectiveness of immunotherapy in advanced melanoma. Leiðbeinandi Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Sigríður Rós Einarsdóttir MS próf í Umhverfis- og auðlindafræði Skilyrt verðmætamat á Búrfellslundi. Greiðsluvilji fyrir verndun svæðisins.The Contingent Valuation of the Wind Farm Búrfellslundur. Willingness to Pay for Preservation. Leiðbeinendur Brynhildur Davíðsdóttir og David Cook Febrúar Þorsteinn Helgi Valsson MS próf í fjármálahagfræðiAð viðhalda virði vegakerfisins Leiðbeinandi Þórólfur Geir Matthíasson 2016 Október Fjóla Ósk Aðalsteinsdóttir MS próf í hagfræðiGetur undirskrift dregið úr svindli? Tilraun í áhrifum ýfingar í ákvörðunartöku. Can a Signature Decrease Cheating? Priming Experiment in Decision Making. Leiðbeinandi Kári Kristinsson Frímann Snær Guðmundsson MS próf í fjármálahagfræðiEV/EBITDA margfaldarar og landsáhætta. EV/EBITDA multiples and country risk. Leiðbeinandi Hersir Sigurgeirsson Guðni Már Kristinsson MS próf í fjármálahagfræðiSamþættingarsamband hlutabréfamarkaða. Cointegration of stock markets. Leiðbeinandi Helgi Tómasson Hanna Björg Henrysdóttir MS próf í heilsuhagfræðiHeilsutengd lífsgæði og tekjuuppbót vegna 18 heilsukvilla á Íslandi. Health-related Quality of Life and Compensating Income Variation for 18 Health Conditions in Iceland. Leiðbeinendur Tinna Laufey Ásgeirsdóttir og Þórhildur Ólafsdóttir Sigurður Björnsson MS próf í hagfræðiBesta nýting jarðhitakerfis. Samþætting auðlindar og hagrænna þátta. Optimal energy extraction from a geothermal system. Integration of a resource and economic factors. Leiðbeinendur Brynhildur Davíðsdóttir og Egill Júlíusson Sindri Baldur Sævarsson MS próf í hagfræðiÁhrif kyns barna á síðari barneignir og sambúð foreldra á Íslandi. Children’s gender and parents’ subsequent fertility and partnerships in Iceland. Leiðbeinandi Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Júní Atli Þór Ásgeirsson MS-próf í fjármálahagfræðiJafnvægisstærð lífeyriskerfis sem byggir á sjóðsöfnun Leiðbeinandi Hersir Sigurgeirsson Ásgerður Theodóra Björnsdóttir MS-próf í heilsuhagfræði Áfengisneysla á Íslandi. Frá uppsveiflu til hruns og efnahagslegs bata Drinking Behavior. The Icelandic Economic Crisis and Recovery Leiðbeinendur Þórhildur Ólafsdóttir og Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Benedikt Þorri Sigurjónsson MS-próf í heilsuhagfræði The Relationship between Housing Dampness and Mold and Self-Assessed Health Leiðbeinandi Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Elísabet Eggertsdóttir MS-próf í heilsuhagfræðiThe effect of children´s disability and long-term illness on parent´s income Leiðbeinandi Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Friðjón Mar Sveinbjörnsson MS-próf í fjármálahagfræðiEr flatur virðisaukaskattur í stað fjölþrepaskatts leið til aukinnar hagkvæmni? Leiðbeinandi Þórólfur Geir Matthíasson Gústav Aron Gústavsson MS-próf í fjármálahagfræði Efnahagsleg áhrif flugreksturs á Íslandi: Eru áningarfarþegar lykillinn að bættum flugsamgöngum? Leiðbeinandi Ásgeir Jónsson Hlynur Helgason MS-próf í fjármálahagfræði Fjármál íslenska ríkisins 2000-2014. Sjálfbærni ríkisskulda Leiðbeinandi Gylfi Magnússon Ingvar Arnarson MS-próf í hagfræði Skekkjur í skjóli hafta Leiðbeinandi Gylfi Zoega Kristinn H Gunnarsson MS-próf í hagfræðiMakríll - nýr nytjastofn á Íslandsmiðum. Auðlind í þágu þjóðar Leiðbeinandi Þórólfur Geir Matthíasson Ævar Rafn Hafþórsson MS-próf í fjármálahagfræði Framleiðni á byggingamarkaði. Samanburður við Noreg Productivity at construction site Leiðbeinandi Þórólfur Geir Matthíasson Febrúar Arna Bjartmarsdóttir MS próf í umhverfis- og auðlindafræði Þróun saltfiskmarkaðar á Spáni - Áhrifaþættir eftirspurnar: verð, tekjur og hættir spænskra neytenda Developement of the Spanish market for salted fish – Factors affecting the demand: price, revenue and habits of the Spanish consumer Leiðbeinandi Gunnar Haraldsson Arnar Harðarson MS próf í fjármálahagfræði Markaðsbundin líkön fyrir mat á kerfisáhættu - SRISK, AR og þjóðhagsvarúðargreining á Kaupþing banka, Glitni banka og Landsbanka Íslands á árunum 2006 til 2008 Marked based models for measuring systemic risk - SRISK, AR and macro-prudential analysis of Kaupþing banki, Glitnir banki and Landsbanki Íslands from 2006 until 2008 Leiðbeinendur Hersir Sigurgeirsson og Ásgeir Jónsson Björn Blöndal MS í heilsuhagfræðiTilvísanakerfi í heilbrigðisþjónustu. Kostnaður, skilvirkni og tengsl við fjölda heimilislækna Gatekeeping in health care. Costs, efficiency and number of general practitioners Leiðbeinandi Tinna Laufey Ásgeirsdóttir 2015 OktóberHalldór Örn Egilson MS próf í heilsuhagfræðiHeilbrigðismarkaður og líkan Pareto-skilvirkni. Samþætting skilvirkni og jafnræðis? Health Systems in view of Pareto-efficiency. Leiðbeinandi Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Pálmar Þorsteinsson MS próf í hagfræðiCompetition, class-consciousness or cooperation: which motivates more? Evidence from a bi-level combined mechanism Leiðbeinandi Anna Heide Gunnþórsdóttir Júní Sandra Björk Ævarsdóttir MS próf í fjármálahagfræði Áhrif birtingar verðmats á hlutabréfaverð The effects of analysts’ recommendations on share price Leiðbeinandi Hersir Sigurgeirsson Þórir Gunnarsson MS próf í fjármálahagfræðiÁrangur í fótbolta Football success Leiðbeinandi Helgi Tómasson FebrúarAndri Geir Guðjónsson MS próf í FjármálahagfræðiÞróun í uppbyggingu íslenska vinnumarkaðarins. Vöxtur há- og lágfærnistarfa á kostnað miðfærnistarfa Trends in the structure of the Icelandic labour market. Employment growth in high- and low skilled jobs and the decline of middle skilled jobs. Leiðbeinandi Gylfi Magnússon Guðjón Hauksson MS próf í HeilsuhagfræðiKostnaðar virknigreining á viðhaldsmeðferð með Infliximab hjá sjúklingum með slæman Crohns sjúkdóm Cost-effectiveness of maintenance treatment with Infliximab for patients with severe Crohn´s disease. Leiðbeinandi Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Hjalti Þór Skaftason MS próf í FjármálahagfræðiQuantitative Value: Seeking Excess Returns on the Stock Market. Leiðbeinendur Þorlákur Helgi Hilmarsson og Ásgeir Jónsson Inga Lára Karlsdóttir MS próf í HeilsuhagfræðiGenetic Instruments for Body Mass Index. Leiðbeinandi Tinna Laufey Ásgeirsdóttir 2014 OktóberGunnar Snorri Guðmundsson MS nám í Fjármálahagfræði Vaxtarófið og verðbólga. Leynast upplýsingar um þróun verðbólgu í vaxtarófinu? The term structure and inflation. Is there information about future inflation in the term structure? Leiðbeinandi Marías Halldór Gestsson Húni Jóhannesson MS nám í FjármálahagfræðiSkilvirkni gjaldeyrishafta Íslands. Rannsökuð virkni hafta á Íslandi 2008 - 2013. Effectiveness of the Icelandic Currency Controls. Analysis of the effectiveness of controls in Iceland 2008-2013. Leiðbeinendur Helgi Tómasson/Sigurður Jóhannesson Jóhannes Hraunfjörð Karlsson MS nám í Hagfræði Skattlagning á Íslandi. Hvernig mótast hún? Molding the Icelandic Tax System. Primary-Industry-Based Special Interest Groups, Taxation, Tax Expenditure, Direct and Indirect State Support and the Shaping of Tax Rules. Leiðbeinandi Þórólfur Geir Matthíasson Kári Auðun Þorsteinsson MS nám í Fjármálahagfræði Íbúðaverð í Reykjavík. Hvenær fór miðlæg staðsetning að skipta máli? Reykjavík housing prices, When did site centralization begin to have an effect? Leiðbeinandi Ásgeir Jónsson Sigrún Ösp Sigurjónsdóttir MS nám í Hagfræði Launamyndun opinberra starfsmanna og starfsmanna á almennum vinnumarkaði. Public-Private wage formation. Wage Analysis for Academics. Leiðbeinandi Helgi Tómasson Simon Wahome Warui MS nám í Umhverfis- og auðlindafræði Optimal Management Policy for the Kenyan Marine Artisanal Fishery. Leiðbeinandi Ragnar Árnason Júní David Cook MS nám í Umhverfis- og auðlindafræðiAccounting for the Utilisation of Energy Resources within the Genuine Progress Indicator Leiðbeinandi Brynhildur Davíðsdóttir Encho Plamenov Stoyanov MS nám í Umhverfis- og auðlindafræði Samkeppnisforskoti og stefnumótun Sundlauga í Umhverfismálum Competitive Environmental Strategy of Sundlaug Kópavogs Leiðbeinandi Brynhildur Davíðsdóttir Guðlaugur Steinarr Gíslason MS nám í FjármálahagfræðiVerkefnafjármögnun við lagningu sæstrengs á milli Íslands og Bretlands The use of project finance in building new HVDC interconnector between Iceland and Great Britain Leiðbeinandi Hersir Sigurgeirsson Halldór Andersen MS nám í FjármálahagfræðiLíkan Black-Litterman. Greining eignasafna og prófanir The Black-Litterman model - Portfolio analysis and tests Leiðbeinandi Helgi Tómasson Ísak Andri Ólafsson MS nám í Fjármálahagfræði Er Bitcoin peningur? Greining út frá sjónarmiðum austurrískra hagfræðikenninga Is Bitcoin money? An analysis from the Austrian school of economic thought Leiðbeinandi Birgir Þór Runólfsson Kjartan Hansson MS nám í FjármálahagfræðiÁhrif væntinga um framleiðni á atvinnustig Influence of profit expectations on employment Leiðbeinandi Gylfi Zoega María Karevskaya MS nám í HagfræðiTóbaksmarkaðurinn á Íslandi: Næmni eftirspurnar við verðbreytingum Tobacco market in Iceland: Sensitivity of demand to price changes Leiðbeinandi Helgi Tómasson Ómar Brynjólfsson MS nám í FjármálahagfræðiSkilvirkni markaða Efficient markets Leiðbeinandi Birgir Þór Runólfsson Rannvá Daisy Danielsen MS nám í Umhverfis- og auðlindafræðiSpatial Access Priority Mapping. A Quantitative GIS Method for Inclusive Marine Spatial Planning Leiðbeinandi Ragnar Árnason Svavar Ásgeir Guðmundsson MS nám í Umhverfis- og auðlindafræðiMetanvæðing á Íslandi. Ávinningur fyrir alla eða bara prump Methanization in Iceland. Gains for all or only hot air Leiðbeinandi Brynhildur Davíðsdóttir Febrúar Ásgeir Tryggvason MS próf í HagfræðiSamband vinnuslysa og hagsveiflna. Ísland 1986-2011. The business cycle and the incidence of workplace accidents in Iceland. Leiðbeinandi Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Birgit Johannessen MS próf í HagfræðiLífhagkerfi, framleiðni og sjálfbærni. Greining á færeyska lífhagkerfinu. Bioeconomy, productivity and sustainability. Case study of the Faroe Islands. Leiðbeinandi Daði Már Kristófersson Daði Kristjánsson MS próf í FjármálahagfræðiÁhrif uppgjörskröfu lífeyrissjóða á verðtryggða vaxtarófið. Impact of actuarial assessments of pension funds on the indexed yield curve. Leiðbeinandi Hersir Sigurgeirsson Elísabet Kemp Stefánsdóttir MS próf í Hagfræði Hagrænar víddir lífhagkerfisins. Greining á íslenska lífhagkerfinu. Economic Dimensions of the Bioeconomy. Case Study of Iceland. Leiðbeinandi Daði Már Kristófersson Friðrik Árni Friðriksson MS próf í Fjármálahagfræði Eiginfjárþörf íslenskra banka. Greining á áhrifum hagstærða á afkomu banka. Capital requirements of Icelandic banks. An analysis of bank profitability. Leiðbeinendur Hersir Sigurgeirsson og Ásgeir Jónsson Helga Sigurlaug Erlingsdóttir MS í HeilsuhagfræðiEr hægt að hafa áhrif á rannsóknarbeiðnir lækna með íhlutunum? Can physician laboratory-test requests be influenced by interventions? Leiðbeinandi Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Leandra Poindexter Cooper MS Umhverfis - og auðlindafræðiElectric Vehicle Diffusion and Adoption. An examination of the major factors of influence over time in the US market. Leiðbeinandi Daði Már Kristófersson Páll Þórarinn Björnsson MS próf í HagfræðiPPP Mean-Reversion Estimation for Iceland. A Unit-Root & Single-Equation Cointegration Approach. Using New Long-Run Time Series. Leiðbeinandi Gylfi Magnússon 2013 Október Björg Steinarsdóttir MS próf í Heilsuhagfræði Tengsl félags- og efnahagslegar stöðu og tannheilsu barna í 1., 7. og 10. bekk. The relationship between socioeconomic status and dental health of children in 1., 7. and 10. grade. Leiðbeinandi Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Elís Pétursson MS próf í HagfræðiÁhrifavaldar gengisleiðni: Hagrannsókn með áherslu á íslenska hagsmuni. Influences on exchange rate pass through: Economic research focusing on the interests of Iceland. Leiðbeinandi Gylfi Zoega Helga María Pétursdóttir MS próf í Hagfræði Húsnæðismarkaðurinn á Akureyri. Samanburður við höfuðborgarsvæðið. The housing market in Akureyri in comparison to the capital-area. Leiðbeinandi Ásgeir Jónsson Alina Kerul MS próf í Fjármálahagfræði Áhrifaþættir í afköstum fyrirtækja á Íslandi. Hvað gerir góð fyrirtæki framúrskarandi á ólgumiklum markaði? Determinants of corporate performance in Iceland. What makes good companies great in a turbulent economy? Leiðbeinandi Ásgeir Jónsson Júní Ásta Birna Gunnarsdóttir MS próf í Hagfræði Staða íslensks sjávarútvegs með hliðsjón af samstarfi evrópuþjóða. Leiðbeinandi Þórólfur Matthíasson Ellert Arnarson MS próf í Fjármálahagfræði Þróun eignaverðs og hagkvæm eignasöfn 2005-2013. Leiðbeinendur Ásgeir Jónsson og Valdimar Ármann Lára Sif Christiansen MS próf í Fjármálahagfræði Greining á Væntingavísitölu Capacent Gallup: Er hægt að nýta væntingavísitöluna til þess að spá fyrir um þróun einkaneyslu? Leiðbeinendur Ásgeir Jónsson og Daði Már Kristófersson Nína Þrastardóttir MS próf í Fjármálahagfræði Tekjutengdur ójöfnuður í líkamsþyngd: Áhrif efnahagshrunsins árið 2008 á Íslandi. Leiðbeinandi Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Guðmundur I Bergþórsson MS próf í Heilsuhagfræði Cost-Benefit Analysis of Iceland's Search and Destroy Policy Against Methicillin-Resistant Staphylococcus aureus. Leiðbeinendur Þórólfur G Matthíasson og Ólafur Guðlaugsson Febrúar Baldur Kári Eyjólfsson MS próf í FjármálahagfræðiPairs Trading með samþættingaraðferð - Tilvik bandarískra fjármálastofnana Pairs Trading Using Cointegration Approach - The Case of U.S. Financial Institutions Leiðbeinandi Helgi Tómasson Björney Inga Björnsdóttir MS próf í FjármálahagfræðiAlþjóðavæðing og tekjuskipting - Íslands 1994-2008 Globalization and Income Distribution - Iceland 1994-2008. Leiðbeinandi Ásgeir Jónsson Kristín Helga Birgisdóttir MS próf í Heilsuhagfræði Education and Health: Effects of School Reforms on Birth Outcomes in Iceland Leiðbeinandi Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Snorri Jakobsson MS próf í Hagfræði Áhrif eignarhalds á rekstrarárangur íslenskra innlánsstofnana The Effects of Ownership on Bank Performance in Iceland Leiðbeinandi Ásgeir Jónsson Jökull Hauksson MS próf í FjármálahagfræðiSjálfbærni í ríkisrekstri? Skuldastaða ríkissjóðs og endurgreiðsla lána Sustainability in Government Operations? Leiðbeinandi Gylfi Magnússon Steinn Friðriksson MS próf í FjármálahagfræðiKerfisbreytingar og áhrif þeirra á áhættuspár GARCH líkana Repayment of Loans Leiðbeinandi Helgi Tómasson 2012 Október Björn Eyþór Benediktsson MS próf í FjármálahagfræðiÍslenskur upplýsinga- og fjarskiptatæknigeiri: Umfang og verðmætasköpun. The Icelandic information and communication technology sector: Scope and value creation. Leiðbeinandi Gylfi Magnússon Kristófer Gunnlaugsson MS próf í FjármálahagfræðiÞjóðfélagsleg áhrif hvalveiða: Fjölstofnalíkan af áhrifum hvalveiða tveggja hvalastofna við Ísland og víxlverkun við nytjastofna. Economic effect of whaling. A multispecies model of the effects of whaling in Icelandic waters and interactions with commercial stocks. Leiðbeinandi Sveinn Agnarsson Kjartan Hansson MS próf í HagfræðiÁhrif fjármagnsinnflæðis á raunhagkerfi Íslands. The impact of capital inflow on the Icelandic real economy. Leiðbeinandi Gylfi Zoega Kristjana G. Kristjánsson MS próf í FjármálahagfræðiThe effect of the economic climate on alcohol and drug rehabilitation. Leiðbeinandi Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Agnar Hafliði Andrésson MS próf í HagfræðiHlutfallslegir eiginleikar heilsu: Samanburður á eigin heilsu og heilsu annarra. Positional health: Comparison between own health and others in society. Leiðbeinandi Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Jón Skafti Gestsson MS próf í HagfræðiKolefnisleki frá Íslandi. Áhrif mögulegs aukakolefnisgjalds á orkufrekan iðnað á Íslandi. Carbon Leakage from Iceland. Leiðbeinandi Daði Már Kristófersson Vilhjálmur Hilmarsson MS próf í HagfræðiInnleiðing arðsemislíkansins „TERESA“. Þjóðhagsleg arðsemi samgönguframkvæmda. The adoption of the "TERESA" profitability model. The prioritization of transport funding. Leiðbeinandi Sveinn Agnarsson Ólafur Sindri Helgason MS próf í HagfræðiSpágeta nýkeynesísks DSGE-líkans fyrir lítið opið hagkerfi. Bayesískt mat með íslenskum gögnum. Forecasting with a new Keynesian small open economy DSGE model. Bayesian estimation with Icelandic data. Leiðbeinandi: Helgi Tómasson Ragnheiður Harðar Harðardóttir MS próf í HagfræðiÞróun á ávöxtun atvinnuhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu Leiðbeinandi Ásgeir Jónsson Bryndís Arndal Woods MS próf í Umhverfis- og auðlindafræðiAukinn skilningur á alþjóðlegum loftslagsviðræðum: Nálgun með blandaðri aðferðafræði. Towards a Better Understanding of Climate Change Negotiations: A Mixed-Method Approach. Leiðbeinendur Silja Bára Ómarsdóttir og Daði Már Kristófersson Júní Elísa Hrund Gunnarsdóttir MS próf í HagfræðiNáttúrulegt atvinnuleysi á Íslandi: Mat á þróun 1984-2010. Natural Rate of Unemployment: Estimation 1984-2010. Leiðbeinandi Gylfi Zoega Guðrún Ögmundsdóttir MS próf í HagfræðiSkuldir Íslendinga síðustu 20 ár: Greining á gögnum úr skattframtölum. Leiðbeinandi Gylfi Zoega Harpa B Óskarsdóttir MS próf í FjármálahagfræðiVerðtrygging húsnæðislána og áhrif hennar á fjárhag heimilanna. Inflation-indexed. mortgages and their influence on households' economy. Leiðbeinandi Helgi Tómasson Hildur Steinþórsdóttir MS próf í HagfræðiLóðrétt samþætting í sjávarútvegi. Vertical Integration in fisheries. Leiðbeinandi Ragnar Árnason Lovísa Anna Finnbjörnsdóttir MS próf í FjármálahagfræðiFasteignamarkaður í upphafi 20. aldar - Húsnæðisverð í Reykjavík 1900-1932. Mortgage market in early 20th century - Housing prices in Reykjavík 1900-1932. Leiðbeinandi Ásgeir Jónsson Páll Kristbjörn Sæmundsson MS próf í FjármálahagfræðiRekstur hitaveitna á Íslandi: Arðsemi og náttúruleg einokun. Geothermal district heating operations in Iceland: Profitability and natural monopoly. Leiðbeinendur Ásgeir Jónsson/Lýður Þór Þorgeirsson Sigurlilja Albertsdóttir MS próf í HagfræðiÓlögleg starfsemi í íslenskum þjóðhagsreikningum. Framlag vændis, fíkniefna, smygls og heimabruggaðs áfengis til landsframleiðslu. Illicit trade in the Icelandic National Accounts. The contribution of prostitution, narcotics, smuggling and illegally distilled alcohol to GDP. Leiðbeinandi Þórólfur Matthíasson Siguróli Björgvin Teitsson MS próf í HeilsuhagfræðiSamanburður á skilvirkni evrópskra handknattleiksmanna. Efficiency comparison of European handball players. Leiðbeinendur Helgi Tómasson/Þórólfur Matthíasson febrúar Anna Guðrún Ragnarsdóttir MS - próf í hagfræði Íslenska: „Framlag áliðnaðar til landsframleiðslu“ .„The Contribution of the Aluminium Industry to GDP“. Leiðbeinandi Sveinn Agnarsson Lilja Lind Pálsdóttir MS - próf í hagfræðiStaða kvenna á íslenskum vinnumarkaði Leiðbeinandi Gylfi Dalmann Aðalsteinsson Gísli Már Reynisson MS - próf í fjármálahagfræðiSkuldbindinga miðuð eignastýring fyrir íslenska lífeyrissjóði - Aðferðafræði slembnar bestunar.Asset Liability Management for Icelandic Pension Funds - The Stochastic Programming Approach. Leiðbeinendur Helgi Tómasson og Steinn Guðmundsson Jónína Rós Guðfinnsdóttir MS - próf í fjármálahagfræðiVerðbólguvæntingar og verðbólguspár. Inflation expectations and inflation forecasts. Leiðbeinandi Gylfi Zoëga Tómas Michael Reynisson MS - próf í fjármálahagfræðiA Business Cycle Analysis with Large Factor Model. Construction of a small indicator free from short run dynamics. A Business Cycle Analysis with Large Factor Model. Construction of a small indicator free from short run dynamics. Leiðbeinandi Helgi Tómasson Oddný Jónína Hinriksdóttir MS - próf í heilsuhagfræðiKostnaðarvirknigreining á skipulagðri hópleit að blöðruhálskirtilskrabbameini. Cost-effectiveness analysis of prostate cancer screening. Leiðbeinandi Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Sif Jónsdóttir MS - próf í heilsuhagfræðiÁhrif atvinnuleysis á holdafar. The effect of unemployment of body weight. Leiðbeinandi Tinna Laufey Ásgeirsdóttir 2011 október Ágúst Angantýsson MS-próf í umhverfis- og auðlindafræðiGeothermal Power Plants as CDM Projects Leiðbeinandi Daði Már Kristófersson Héðinn Jónsson MS-próf í heilsuhagfræðiKostnaðarnytjagreining á verkjasviði Reykjalundar Leiðbeinandi Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Hilda Hrund Cortes MS-próf í heilsuhagfræðiKostnaðarnytjagreining á hugrænni atferlismeðferð (HAM) við þunglyndi í samanburði við lyfjameðferð. Leiðbeinandi Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Katrín Gunnarsdóttir MS-próf í heilsuhagfræðiÁhrif heilsueflandi íhlutunar á námsárangur: Rannsókn meðal 7-9 ára barna Leiðbeinandi Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Raquel Garcia Alvarez MS-próf í umhverfis- og auðlindafræðiLinking prairie carbon sequestration and other co-benefits to the voluntary carbon market. Pilot Project: Midewin National Tallgrass Prairie Leiðbeinendur Þórólfur Matthíasson og Renée Thakali Snæfríður Baldvinsdóttir MS-próf í hagfræðiMonetary Policy during Financial Crisis: A Comparative Analysis Leiðbeinandi Gylfi Zoega Júní Bryndís Þóra Guðmundsdóttir MS í heilsuhagfræði The Effect of Smoking on the Labor MarketÁhrif Reykinga á Vinnumarkað Leiðbeinandi Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Brynhildur Gunnarsdóttir MS í fjármálahagfræðiVirk eða óvirk peningastefna? Samanburður á peningastefnu Íslands og Færeyja Does Monetary Policy Make a Difference: A Comparison between Iceland and the Faroe Islands Leiðbeinandi Gylfi Zoëga Helgi Benediktsson MS í fjármálahagfræðiFjármál heimilanna. Sjálfvirk færsluflokkun, neyslugreining og gagnanám Household finance. Account Aggregation, Analysis and Data Mining Leiðbeinandi Hersir Sigurgeirsson Kristján Þór Matthíasson MS í fjármálahagfræðiFramtíðarfyrirkomulag fjármálaeftirlits á Ísland: Væri hagkvæmt að sameina Fjármálaeftirlitið og Seðlabanka Íslands? The future of financial supervision in Iceland Leiðbeinandi Haukur C. Benediktsson Margrét Björk Svavarsdóttir MS í heilsuhagfræðiGrunnþjónusta lækna við börn. Mat á eftirspurn Primary care for children. Demand evaluation Leiðbeinandi Þórólfur Geir Matthíasson María Erla Bogadóttir MS í heilsuhagfræðiIncome-related mental-health inequality: The effects of the 2008 Icelandic economic crisis Leiðbeinandi Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Febrúar Arnaldur Sölvi Kristjánsson MS í hagfræðiÁhrif breytinga skattkerfisins á skatttekjur, skattbyrði og tekjuskiptingu: Sundurgreining áhrifaþátta 1992-2009. The effects of tax changes on tax revenues, tax burden and income distribtution: Decomposition of individual components 1992-2009. Leiðbeinandi Þórólfur Geir Matthíasson Einar Beinteinn Árnason MS í fjármálahagfræði"Umbætur á íslenska lífeyriskerfinu. Sjálfbærni og þjóðhagsleg hagkvæmni með tilliti til uppgjörsaðferða og annarra mikilvægra þátta." Recovery Strategies for the Icelandic Pension System. Leiðbeinandi Haukur C Benediktsson Harpa Hrund Berndsen MS í heilsuhagfræðiÁhrif offitu á vinnumarkað. The Effect of Obesity on the Labor Market. Leiðbeinandi Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Hrönn Hrafnsdóttir MS í umhverfis- og auðlindahagfræðiÁhrif stefnumótunar í umhverfismálum á samkeppnishæfni íslenskra framleiðslufyrirtækja. The impact of environmental strategy on the competitiveness of Icelandic manufacturing companies. Leiðbeinendur Runólfur Smári Steinþórsson / Brynhildur Davíðsdóttir Kristján Sveinlaugsson MS í fjármálahagfræðiLífeyrissjóðir: Skiptir stærð máli. Pension Funds: Does Size Matter. Leiðbeinendur Freyr Hermannsson / Haukur C Benediktsson Margrét Ormslev Ásgeirsdóttir MS í hagfræðiRaforkumarkaðir og mögulegur útflutningur raforku. Power markets and possible power export from Iceland. Leiðbeinandi Þórólfur Geir Matthíasson Þórður Ingi Guðmundsson MS í hagfræðiKárahnjúkavirkjun og Fjarðaál: Staðbundin, hagræn áhrif framkvæmda á Austurlandi. "Kárahnjúkar hydro powerplant and Alcoa Fjarðaál: Local, economic impact of construction in East Iceland." Leiðbeinandi Sigurður Jóhannesson 2010 Október Andri Örn Jónsson MS í fjármálahagfræðiHversu vel fylgja lífeyrissjóðir markaðri fjárfestingarstefnu í eignasamsetningu sinni? Leiðbeinandi Hersir Sigurgeirsson og Marinó Örn Tryggvason Bryndís Pétursdóttir MS í fjármálahagfræði Voru útlána- og eignaverðsbólur meiri í löndum með verðbólgumarkmið á síðasta þensluskeiði? Leiðbeinandi Gylfi Zoega Haukur Benediktsson MS í fjármálahagfræði Fjármálakerfi og Hagvöxtur - Fræðileg yfirferð og vísbendingar frá Íslandi. Leiðbeinandi Ásgeir Jónsson Hákon Ásgrímsson MS í fjármálahagfræði Notkun framvirkra samninga við varnir gegn verðbreytingum í framkvæmdaverkefnum. Leiðbeinandi Helgi Tómasson Kristín Grétarsdóttir MS í fjármálahagfræði Áhrif afkomutilkynninga á hlutabréfaverð frá árinu 2003 til ársins 2007. Leiðbeinandi Vilhjálmur Bjarnason Sigurður Örn Karlsson MS í fjármálahagfræði „Aðferðafræði Moody's við lánshæfismat Ríkissjóðs Íslands og íslensku bankanna: JDA aðferðafræðin og „Too Big to Fail” Leiðbeinandi Ásgeir Jónsson Arnar Ingi Jónsson MS í hagfræði Áhrif rannsóknar- og þróunarstarfs á framleiðni. Þríþáttagreining á íslenskum atvinnugreinum. Leiðbeinandi Þórólfur Geir Matthíasson Steinar Björnsson MS í hagfræði Gjaldeyrisinngrip í litlum opnum hagkerfum - Bayesískt mat á DSGE líkani fyrir Ísland. Leiðbeinandi Helgi Tómasson Þórhildur Ólafsdóttir MS í heilsuhagfræði Hefur fæðingarmánuður áhrif á heilsu og menntun Íslendinga? Leiðbeinandi Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Júní Anna Sigurveig Ragnarsdóttir MS-próf í Umhverfis-og auðlindafræðiGreiðsluvilji vegna sjónrænna áhrifa háspennulína Leiðbeinendur Brynhildur Davíðsdóttir, Sigurður Jóhannesson Heiða Dóra Jónsdóttir MS-próf í HeilsuhagfræðiKostnaðar- og ábatagreining skimunar af mismunandi tíðni fyrir sjónukvilla sykursýkissjúklinga á Íslandi Leiðbeinendur Þórólfur Matthíasson, Einar Stefánsson Hjörleifur Pálsson MS-próf í Fjármálahagfræði Sá markaðurinn hrunið fyrir? Leiðbeinandi Gylfi Zoega Hulda Harðardóttir MS-próf í HeilsuhagfræðiCost-utility analysis of TNFα inhibitor treatment compared to conventional therapy in Crohn´s disease in Iceland Leiðbeinandi Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Magnús Stefánsson MS-próf í hagfræðiExplaining Structural Breaks in Growth Series Leiðbeinandi Gylfi Zoega Rafn Sigurðsson MS-próf í hagfræðiVerðlagning langlífisáhættu Leiðbeinandi Helgi Tómasson / Birgir Hrafnkelsson Sara Jóna Stefánsdóttir MS-próf í FjármálahagfræðiÁhrif bankahruns og kjaraskerðingar á snemmtekinn ellilífeyri Leiðbeinandi Þórólfur G Matthíasson Sif Sumarliðadóttir MS-próf í Heilsuhagfræði Kostnaðarnytjagreining á kransæðahjáveituaðgerðum einstaklinga yfir 80 ára á Íslandi Leiðbeinandi Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Sigurrós Dögg Hilmarsdóttir MS-próf í FjármálahagfræðiKvikmyndaframleiðsla á Íslandi í norrænu samhengi Leiðbeinandi Þráinn Eggertsson Valgarð Sverrir Valgarðsson MS-próf í Heilsuhagfræði Einkarekstur og einkaframkvæmd í erlendum heilbrigðiskerfum - Noregur, Svíþjóð og England Leiðbeinandi Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Þórdís Steinsdóttir MS-próf í HagfræðiÁhrif gengisfyrirkomulags á frammistöðu landa í heimsniðursveiflunni Leiðbeinandi Gylfi Zoega Febrúar Ari Matthíasson MS í heilsuhagfræðiÞjóðfélagsleg byrði af áfengis- og vímuefnameðferð. Leiðbeinandi Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Árni Hólmar Gunnlaugsson MS í fjármálahagfræði Afstæð verðlagning vaxtaskiptavalrétta. Leiðbeinandi Haukur C Benediktsson Björn Þór Hermannsson MS í fjármálahagfræðiÍslenska efnahagskreppan: Áhrifin á íslenska fæðingarorlofskerfið. „The Icelandic Economic Crisis: The Effect on the Icelandic Parental Leave System“ Leiðbeinandi Þórólfur Matthíasson/Ingólfur V Gíslason Brynjar Örn Ólafsson MS í hagfræði Verðmæti íslenskra stangaveiðisvæða Leiðbeinandi Þórólfur Matthíasson Gunnar Gunnarsson MS í hagfræði Precautionary Saving and the Timing of Transfer. Leiðbeinandi Gylfi Zoega Halla Margrét Jóhannesdóttir MS í umhverfis-og auðlindafræðiEconomic Valuation of Ecosystem Services: The Case of Lake Elliðavatn and Lake Vífilsstaðavatn. Leiðbeinendur Brynhildur Davíðsdóttir/Daði Már Kristófersson Hrafnhildur Gunnarsdóttir MS í heilsuhagfræði Skilvirknimæling á heilsugæslustöðvum á Íslandi. Efficiency in Icelandic Primary Health Care Centers, a Data Envelopment Analysis. Leiðbeinandi Þórólfur Matthíasson Jónas Hlynur Hallgrímsson MS í hagfræðiRaforkuverð Landsvirkjunar til stóriðju sem fall af álverði. Leiðbeinandi Daði Már Kristófersson Knútur Rúnar Jónsson MS í fjármálahagfræðiFramtíðarhorfur sparisjóða -með áherslu á Ísland og Evrópusambandið. Leiðbeinandi Ásgeir Jónsson Margrét Björnsdóttir MS í heilsuhagfræðiKostnaðarvirknigreining á bólusetningu gegn pneumókokkum á Íslandi. Leiðbeinandi Þórólfur Matthíasson Oddur Sigurður Jakobsson MS í hagfræði Verkföll íslenskra kennara: Fjárhagsleg áhrif á þjóðfélagshópa. Teacher strikes in Iceland: Financial impact on social groups. Leiðbeinandi Þórólfur Matthíasson Tryggvi Guðmundsson MS í hagfræði Sticky Prices and Economic Instability: Evidence. Leiðbeinandi Þorvaldur Gylfason 2009 Október Ásta Björk Sigurðardóttir MS Fjármálahagfræði Lánshæfismatsfyrirtæki, Hvaða ættir ákvarða lánshæfismat ríkja Leiðbeinandi Haukur C. Benediktsson Jonas Damulis MS FjármálahagfræðiPost Earnings Announcement Drift in Lithuania Leiðbeinandi Vigdís Wangchao Bóasson Pétur Örn Birgisson MS Fjármálahagfræði Kaupmáttar-og óvarið vaxtajafnvægi á Íslandi. Samþætting í fimmvíðu líkani Leiðbeinandi Helgi Tómasson Sveinn Ólafsson MS hagfræðiDoes Trend Analysis Work for the Government Bond Market in Iceland? Leiðbeinandi Ásgeir Jónsson Sveinn Þórarinsson MS hagfræði Velta og flökt á íslenska gjaldeyrismarkaðinum. Leiðbeinandi Helgi Tómasson Júní Ágúst Shi Jin Hallgrímsson MS fjármálahagfræði Price Level of Non-tradable Goods in Iceland: Explanations by Economic Fundamentals. Leiðbeinandi Gylfi Zoega Bjarnheiður M Ingimundardóttir MS heilsuhagfræðiKostnaðarábatagreining á upptöku bólusetningar gegn hlaupabólu á Íslandi. Leiðbeinandi Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Dagný Arnarsdóttir MS Umhverfis- og auðlindafræði Samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja: Grunnlínurannsókn á CSR umræðu í íslenskum fjölmiðlum. Leiðbeinandi Brynhildur Davíðsdóttir Helga Garðarsdóttir MS heilsuhagfræði Kostnaðarvirknigreining á skipulagðri hópleit að brjóstakrabbameini. Leiðbeinandi Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Jakob Hafþór Björnsson MS hagfræði Hverjir græða á þróunarsamvinnu? Kostnaðar- og ábatagreining á þróunarsamvinnuverkefnum á sviði jarðvarma. Leiðbeinandi Þórólfur Matthíasson Sigurður Rúnar Sigurjónsson MS heilsuhagfræði SÍBS - stefna og árangur. Leiðbeinandi Runólfur Smári Steinþórsson Febrúar Elizabeth Anne Unger MS umhverfis- og auðlindafræði Samanburður á framleiðslu lífeldsneytis úr íslensku hráefni. Leiðbeinandi Brynhildur Davíðsdóttir Ingveldur Erlingsdóttir MS heilsuhagfræði Does Individual Income affect Health Production in Iceland? Leiðbeinandi Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Kristbjörg Ágústsdóttir MS umhverfis- og auðlindafræði Staðardagskrá 21, sjálfbær samfélagsstefna. Árangursmat 1998-2008. Leiðbeinandi Brynhildur Davíðsdóttir Kristín Þorbjörnsdóttir MS heilsuhagfræði Kostnaður hins opinbera vegna offitu - kostnaðargreining meðferðarmiðstöðvar fyrir of þung og of feit börn. Leiðbeinandi Tinna Laufey Ásgeirsdóttir 2008 Október Anna Borgþórsdóttir MS í hagfræðiÞróun Launamunar hjá Reykjavíkurborg 1999-2007. Leiðbeinandi: GZ Júní Eðvarð Ingi Friðriksson MS í fjármálahagfræðiVillinganesvirkjun kostnaðar- og nytjagreining. Leiðbeinandi: SJ (ÞM-áb) Eyþór Kristleifsson MS í fjármálahagfræðiDo Short Term Exchange Rate Movements Depend on Quantitive Factors? Leiðbeinandi: HT Ólafur Þórisson MS í hagfræðiRyður viðbótarlífeyrissparnaður burt öðrum frjálsum sparnaði? Leiðbeinandi: GyM Ragna Dóra Rúnarsdóttir MS í HeilsuhagfræðiKostnaðarlágmörkunargreining á sjúkrahústengdri heimaþjónustu á Landspítalanum. Leiðbeinandi: TÁ Jónas Rúnar Viðarsson MS í umhverfis og auðlindafræðiEnvironmental labelling in the seafood industry: Iceland's perspective. Leiðbeinandi: ÞÖG/BD Febrúar Einar Bergur Ingvarsson MS í hagfræði Credit ratings of structured products Lessons from the Subprime market. Leiðbeinandi: FMB Guðrúnu Sóleyju Gunnarsdóttur MS í hagfræðiRíkisfjármál og peningastefna og samspil þeirra til sveiflujöfnunar í hagkerfinu. Leiðbeinandi: GyM Hrafn Steinarsson MS í hagfræðiCredit risk transfer and its implications for financial stability. Leiðbeinandi: FBM Jakob Jóhannsson MS í HeilsuhagfræðiKostnaðar-virkni greining á bólusetningu gegn leghálskrabbameini á Íslandi. Leiðbeinandi: TLÁ Hrefna Sigurðardóttir MS í HeilsuhagfræðiMálefni aldraðra: Þjónustustyrkir eða peningastyrkir. Leiðbeinandi: TLÁ 2007 október útskrift MS í hagfræði Bryndís ÁsbjarnardóttirFlökt á gjaldeyris og hlutabréfamörkuðum. Leiðbeinandi: HT Gísli Halldór IngimundarsonIntraday Returns and Realized Volatility from the the Icelandic Foreign Exchange Market. Leiðbeinandi: JD júní útskrift MS í hagfræði Guðrún Þórdís GuðmundsdóttirÁhrif erlends vinnuafls á launaverðbólgu á Íslandi. Leiðbeinandi: GZ Hörður GarðarssonThe Role of Debt Indexation in Wage Dynamics in Iceland. Leiðbeinandi: GZ Kári JoensenÁvöxtun og áhætta. Leiðbeinandi: HT Svava Jóhanna HaraldsdóttirAtvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Áhrif staðsetningar og annarra gæðaþátta. Leiðbeinandi: ÁJ Tryggvi Sveinsson Gengisflökt - Spálíkön. Leiðbeinandi: HCB Þorgerður PálsdóttirTest of the Expectations Hypothesis in the Icelandic Bond Market. Leiðbeinandi: HS MS í heilsuhagfræði Jóhanna Guðbjörnsdóttir Kostnaðar- og ábatagreining á samtengdu neti göngu- og hjólastíga. Leiðbeinandi: ÞGM Kristín Gunda VigfúsdóttirGæðavísar í sjúkrahúsþjónustu. Leiðbeinendur: MH/SÓ Lovísa ÓlafsdóttirKostnaðar- og ábatagreining á hjartaþræðingum og kransæðavíkkunum með tilliti til biðlista á Íslandi. Leiðbeinendur: HFG/GZ febrúar útskrift MS í hagfræði Bjarni Magnús Jóhannesson Hvaða áhrif hefur útgáfa afleiða á hlutabréfamarkaði. Leiðbeinandi: HCB Margrét SæmundsdóttirÁhrifamáttur refsinga. Leiðbeinandi: GZ/HG Skemman er rafrænt gagnasafn sem heldur utan um lokaverkefni nemenda og rannsóknarrit starfsmanna. emailfacebooklinkedintwitter
Þarfnast þessi síða lagfæringar? Var efnið hjálplegt? Var efnið hjálplegt? * Já Nei Endilega láttu okkur vita hvað má betur fara * Viltu fá svar frá okkur? Viltu fá svar frá okkur? Netfang * Svo hægt sé að hafa samband við þig. Skjáskot Settu inn skjáskot hér ef þú telur þörf á.Skrár verða að vera minni en 2 MB.Leyfðar skráartegundir: gif jpg jpeg png. CAPTCHASía fyrir ruslpóst Hvaða stafir eru á myndinni? * Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.