
Hagfræði
60 einingar - Viðbótardiplóma
. . .
Hagfræði, viðbótardiplóma er nám, sem hægt er að sníða að bakgrunni og þörfum einstakra nemenda. Námið hentar vel fyrir nemendur, sem vilja kynna sér hagfræði, en skortir tæknilegan grunn.
Fyrir nemendur
Að jafnaði þarf umsækjandi fyrstu einkunn (7,25) úr fyrsta háskólaprófi, til þess að fá inngöngu í framhaldsnám í Hagfræðideild.