
Guðfræði
120 einingar - mag. theol. gráða
. . .
Guðfræði, mag. theol
Meistaranám í guðfræði er tveggja ára 120 eininga nám til embættisprófs í guðfræði. Umsækjendur þurfa að hafa lokið BA-prófi í guðfræði sem er samsett úr þeim námskeiðum sem eru undanfari meistaranámsins. Lágmarkseinkunn til að innritast í mag. theol. nám er fyrsta einkunn 7,25.
Fyrir nemendur
Viltu vita meira?

Um embættispróf í guðfræði
Námið er einkum skipulagt sem starfsnám presta að loknu BA-námi í guðfræði. Um er að ræað tveggja ára 120 eininga framhaldsnám á meistarastigi við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild.