
Gagnrýnin hugsun og siðfræði
Viðbótardiplóma
. . .
Diplómanám í gagnrýninni hugsun og siðfræði er 30 einingar og veitir nemendum hagnýta þjálfun í gagnrýninni hugsun og tækifæri til að efla siðferðilega dómgreind sína.
Fyrir nemendur
Viltu vita meira?

Um námið
Diplómanám í gagnrýninni hugsun og siðfræði er 30 einingar og veitir nemendum hagnýta þjálfun í gagnrýninni hugsun og tækifæri til að efla siðferðilega dómgreind sína. Inntökuskilyrði er að nemandi hafi lokið BA-, B.Ed.- eða BS-prófi eða sambærilegu prófi með fyrstu einkunn (7,25). Ljúka þarf 30 einingum fyrir lokapróf og byggist námið upp á fjórum skyldunámskeiðum.