Skip to main content

Gagnrýnin hugsun og siðfræði

Gagnrýnin hugsun og siðfræði

Viðbótardiplóma

. . .

Diplómanám í gagnrýninni hugsun og siðfræði er 30 einingar og veitir nemendum hagnýta þjálfun í gagnrýninni hugsun og tækifæri til að efla siðferðilega dómgreind sína.

Um námið

Diplómanám í gagnrýninni hugsun og siðfræði er 30 einingar og veitir nemendum hagnýta þjálfun í gagnrýninni hugsun og tækifæri til að efla siðferðilega dómgreind sína. Inntökuskilyrði er að nemandi hafi lokið BA-, B.Ed.- eða BS-prófi eða sambærilegu prófi með fyrstu einkunn (7,25). Ljúka þarf 30 einingum fyrir lokapróf og byggist námið upp á fjórum skyldunámskeiðum.

Inntökuskilyrði

Framhaldsnám

BA-próf með fyrstu einkunn, 7,25.

Sjáðu um hvað námið snýst

Hafðu samband

Skrifstofa Hugvísindasviðs er staðsett á 3. hæð í Aðalbyggingu Háskólans við Sæmundargötu 2. Skrifstofan er opin virka daga frá kl 10:00–12:00 og 13:00–15:00. Hægt er að nálgast upplýsingar í síma 525 4400 eða með tölvupósti á netfangið hug@hi.is.

Nemendur við Hugvísindasvið geta einnig nýtt sér þjónustuborð í Gimli auk þess sem athygli er vakin á Þjónustuborði Háskólans á Háskólatorgi.