
Frönsk fræði
120 einingar - MA gráða
. . .
Í meistaranámi í frönskum fræðum öðlast nemandi dýpri þekkingu á fræðasviði sínu og fær þjálfun í akademískum vinnubrögðum og í framsetningu efnis.
Fyrir nemendur
Viltu vita meira?

Um námið
Námið er einstaklingsmiðað en inniheldur ákveðin kjarnanámskeið sem nemandi þarf að ljúka. Nemandi velur síðan námskeið/málstofur út frá áhugasviði sínu - í frönskum fræðum, sagnfræði, stjórnmálafræði, almennum bókmenntum, málvísindum, þýðingum, menningarfræði, heimspeki, einstaklingsverkefni, o.s.frv.