Skip to main content
27. október 2016

Þjóðarspegillinn 2016 - málstofur Lagadeildar

Málstofur Lagadeildar HÍ

á Þjóðarspeglinum, föstudaginn 28. október nk.

Eftirtaldar málstofur fara fram í Lögbergi og Odda kl. 09:00 – 16:45

LÖGBERG 101

Skipulagsréttur, kl. 9:00 – 10:45

Landsskipulagsstefna, grundvöllur, hlutverk og skuldbindingargildi. Aðalheiður Jóhannsdóttir

Er heimild sveitarstjórna til breytinga á deiliskipulagi takmörkuð? Ívar Pálsson

Sérstök og veruleg skerðing á verðmæti fasteignar í skilningi 1. mgr. 51. gr. skipulagslaga

nr. 123/2010, sbr. 22. gr. laga nr. 59/2014. Jörgen Már Ágústsson & Helgi Áss Grétarsson

Skiptir kynferði máli við skipun og störf dómara?, kl. 11:00 – 12:45

Skiptir kyn hæstaréttardómara máli? Skúli Magnússon

Af hverju eru svona margir karlar í Hæstarétti? Brynhildur G. Flóvenz

Skiptir kyn máli og hvernig er hægt að virkja forgangsreglu jafnréttislaga við skipun dómara

við Hæstarétt Íslands? Inga Valgerður Stefánsdóttir & Oddný Mjöll Arnardóttir

Áhrif kynferðis dómara á atkvæðagreiðslur þeirra: yfirlit yfir rannsóknir. Daði Heiðar Kristinsson

Upplýsingaréttur, kl. 13:00 – 14:45

Upplýsingalög í 20 ár – Starfsemi úrskurðarnefndar um upplýsingamál.

Hafsteinn Þór Hauksson & Kjartan Bjarni Björgvinsson

Réttur úrskurðarnefndar um upplýsingamál til afrits af gögnum er kæra tekur til.

Oddur Þorri Viðarsson

Hugverkaréttur, kl. 15:00 – 16:45

Einkaleyfi og samheitalyf. Erla Skúladóttir

Hvaða kröfur eru gerðar til einkaleyfasérfræðinga og hvað felst í starfi þeirra?

Gunnar Örn Harðarson

Almennt um lög nr. 72/2004 um uppfinningar starfsmanna.

Jörgen Már Ágústsson & Erla Skúladóttir

Lög nr. 72/2004 um uppfinningar starfsmanna og framkvæmd laganna hjá Háskóla Íslands

og Landspítala. Ólöf Vigdís Ragnarsdóttir

ODDI 101

Developments and Current Challenges in Refugee Law, kl. 11:00 – 12:45

International law and the principle of non-refoulement regarding asylum seekers and its

implementation into Icelandic law. Björg Thorarensen

Icelandic Act on Foreigners – a general overview. Pétur Dam Leifsson

Residence permit on humanitarian grounds – humanitarianism by the margins of refugee law.

Hjörtur Bragi Sverrisson

LÖGBERG 102

Lögfræði: valin álitamál, kl. 13:00 – 14:45

Notkun vörumerkja í tengslum við stofnun og viðhald vörumerkjaréttar. Þorvaldur Hauksson

Sjúkrasjóðir stéttarfélaga: lögbundið hlutverk og réttarheimildir.

Sigrún Ísleifsdóttir, Bergþóra Ingólfsdóttir & Guðmundur Sigurðsson

Eru atvinnuleysisbætur eign í skilningi eignarréttarákvæðis íslensku stjórnarskrárinnar?

Helgi Áss Grétarsson

Öll velkomin!

Lögberg