Ný grein eftir Baldur Þórhallsson og Pétur Gunnarsson | Háskóli Íslands Skip to main content

Ný grein eftir Baldur Þórhallsson og Pétur Gunnarsson

24. október 2017

Nýlega kom út grein eftir Baldur Þórhallsson prófessor við Stjórnmálafræðideild og Pétur Gunnarsson sem útskrifaðist með BA-próf úr stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands árið 2015. Greinin ber heitið „Iceland’s alignment with the EU–US sanctions on Russia: autonomy versus dependence“ en hún fjallar um utanríkisstefnu Íslands og samskipti landsins við Rússland, Bandaríkin og Evrópusambandið. Greinin er hluti af rannsóknarverkefni á vegum Alþjóðamálastofnunar Noregs (NUPI).

Hér má finna frekari upplýsingar um verkefnið og greinina. 

Baldur Þórhallsson, prófessor við Stjórnmálafræðideild

Netspjall