Móttaka framhaldsnema hjá Viðskiptafræðideild | Háskóli Íslands Skip to main content

Móttaka framhaldsnema hjá Viðskiptafræðideild

21. ágúst 2017

Móttaka framhaldsnema verður fimmtudaginn 24. ágúst og hefst með kynningu Félagsvísindasviðs í Háskólabíói (Hb-1) kl. 15:00.
Dagskrá Viðskiptafræðideildar hefst að lokinni kynningu sviðsins eða kl.16:00 í stofu HT-103.

16:00  Ingi Rúnar Eðvarðsson deildarforseti býður nemendur velkomna og Magnús Þór Torfason, formaður meistaranámsnefndar, fjallar stuttlega um námið. 
16:15  Jón Ólafur, forstjóri Olís, talar um reynslu sína úr meistaranámi.

16:35  Fulltrúi frá Maestro, félag meistaranema, kynnir félagið.
16:45  Kynningum lokið og nemendur fara með umsjónarmönnum námslína í eftirfarandi stofur:

             HT-103 - Mannauðsstjórnun
             O-101  - Verkefnastjórnun
             O-106 - Reikningsskil og endurskoðun – Skattaréttur og M.Acc.
             O-206 – Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti
             O-202 - Stjórnun og stefnumótun
             O-203 - Nýsköpun og viðskiptaþróun
             O-205 -Fjármál fyrirtækja og MFin
             O-105 -Þjónustustjórnun
             O-204 - Viðskiptafræði

Móttaka framhaldsnema Viðskiptafræðideildar

Netspjall