Með ágætiseinkunn frá Hagfræðideild | Háskóli Íslands Skip to main content

Með ágætiseinkunn frá Hagfræðideild

26. júní 2018

Brautskráning Háskóla Íslands fór fram laugardaginn 23. júní síðastliðinn við hátíðlega athöfn í Laugardalshöll.
Hagfræðideild útskrifaði alls 21 kandídata, þar af 6 úr meistaranámi og 15 úr grunnnámi.

Tveir kandídatar brautskráðust með ágætiseinkunn frá deildinni, bæði með BS í Hagfræði. Það voru þau Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir og Magnús Örn Thorlacius.

Kennarar og starfsfólk Hagfræðideildar óska öllum kandídötum til hamingju með áfangann. 
 

Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir og Magnús Örn Thorlacius ásamt Ásgeiri Jónssyni deildarforseta Hagfræðideidlar
Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir og Magnús Örn Thorlacius ásamt Ásgeiri Jónssyni deildarforseta Hagfræðideidlar

Netspjall