Doktorsnám | Háskóli Íslands Skip to main content

Doktorsnám

""

Verkfræði- og náttúruvísindasvið býður uppá fjölbreytt rannsóknatengt doktorsnám. Námið er oftast 180 einingar eða 210 einingar og fer það eftir því í hvaða fagi námið er. Miðað er við þriggja ára nám hið minnsta í fullu starfi. 

Umsækjendur í doktorsnám þurfa að vera komnir með leiðbeinanda og hugmynd að verkefni áður en sótt er um nám. Nemendum er bent á að hafa samband við námsbrautarformann og/eða deildarforseta á því fagsviði sem þeir hafa hug á.

Með umsókn í doktorsnám þarf að skila staðfestum afritum af öllum prófskírteinum á pappír til Háskóla Íslands eigi síðar en tveimur vikum eftir að umsókn er skilað inn

Námsleiðir í doktorsnámi

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.