Skip to main content

Hagnýt fornleifafræði - Viðbótardiplóma

Hagnýt fornleifafræði - Viðbótardiplóma

Hugvísindasvið

Hagnýt fornleifafræði

Viðbótardiplóma – 30 einingar

Viðbótardiplóma í hagnýtri forleifafræði er stutt nám fyrir þau sem stefna á starfsferil á vettvangi fornleifa og hafa starfsreynslu af fornleifarannsóknum á vettvangi.

Skipulag náms

X

Fornleifaskráning (FOR702F)

Nemandi gerir sjálfstæða rannsókn á sviði landsháttafornleifafræði sem felur m.a. í sér fornleifaskráningu.

X

Uppgröftur 1 (FOR703F)

Nemandi les kenningar og aðferðafræði fornleifauppgraftar og vinnur verkefni þar sem þeirri þekkingu er beit til að leysa raunveruleg vandamál.

X

Úrvinnsla 1 (FOR704F)

Nemandi les kenningar og aðferðafræði fornleifafræðilegrar úrvinnslu og vinnur verkefni þar sem þeirri þekkingu er beit til að leysa raunveruleg vandamál.

X

Hönnun rannsóknarverkefnis (FOR706F)

Nemandi þróar nákvæma rannsóknaráætlun um tiltekið vettvangsverkefni. Áætlunin getur tengst lokaverkefninu.

X

Miðlun (FOR707F)

Nemandi fær þjálfun í gerð myndefnis (gripateikningar, kort o.s.fr.v.) og í að nýta sér mismunandi leiðir til að miðla fornleifafræðilegum niðurstöðum.

X

Uppgröftur 2 (FOR708F)

Nemandi leiðbeinir nemendum í grunnnámi í vettvangsnámskeiðum námsbrautar í fornleifafræði.

X

Þrettán hlutir (FOR701M)

Conventional sociological or historical accounts tend to portray human life as if objects either are irrelevant or at best, passive and inert. This course follows the ‘material turn’ that has occurred in the social sciences and the humanities in the past 20 years and explores the importance of things for understanding human society and history. Drawing on examples from a wide range of disciplines from design history to archaeology, each week a different object is taken for study, illustrating the various disciplinary and theoretical approaches that have been taken to material culture in recent years. The course will be organized around weekly lectures, reading and discussion.  The course will be taught in english.

X

Uppgröftur 2 (FOR804F)

Nemandi leiðbeinir nemendum í grunnnámi í vettvangsnámskeiðum námsbrautar í fornleifafræði.

X

Fornleifaskráning (FOR805F)

Nemandi gerir sjálfstæða rannsókn á sviði landsháttafornleifafræði sem felur m.a. í sér fornleifaskráningu.

X

Uppgröftur 1 (FOR806F)

Nemandi les kenningar og aðferðafræði fornleifauppgraftar og vinnur verkefni þar sem þeirri þekkingu er beit til að leysa raunveruleg vandamál.

X

Úrvinnsla 1 (FOR807F)

Nemandi les kenningar og aðferðafræði fornleifafræðilegrar úrvinnslu og vinnur verkefni þar sem þeirri þekkingu er beit til að leysa raunveruleg vandamál.

X

Úrvinnsla 2 (FOR808F)

Nemandi fær þjálfun í að vinna úr mismunandi vettvangsrannsóknum og skrifa skýrslur.

X

Hönnun rannsóknarverkefnis (FOR809F)

Nemandi þróar nákvæma rannsóknaráætlun um tiltekið vettvangsverkefni. Áætlunin getur tengst lokaverkefninu.

X

Miðlun (FOR810F)

Nemandi fær þjálfun í gerð myndefnis (gripateikningar, kort o.s.fr.v.) og í að nýta sér mismunandi leiðir til að miðla fornleifafræðilegum niðurstöðum.

X

Víkingaaldarfornleifafræði (FOR102F)

Yfirlit um sögu víkingaaldar og sögu rannsókna á víkingaöld. Áhersla er lögð á fornleifaheimildir, byggingaleifar og gripi, og hvernig þær hafa verið notaðar til að varpa ljósi á þetta tímabil. Sérstök áhersla er lögð á lýsingu hagkerfa á víkingaöld, álitamál um þjóðerni og uppruna ríkisvalds.

X

Fornleifafræði eftir 1500 (FOR702M)

Í nútíma heimi er auðvelt að hugsa um fortíðina sem eitthvað sem er langt í burtu og hversdeginum óviðkomandi – hvort sem það er heimsókn á safn eða jafnvel fornleifafræðinám, sagan virðist alltaf vera aðskilin frá hversdagsleikanum. Hún er áhugamál okkar eða eitthvað sem við skoðum okkur til skemmtunar. Markmið þessa námskeiðs er að skoða samtímann frá sjónarhorni fornleifa- og sagnfræði: á hvaða hátt er líf okkar afleiðing atburða sem gerðust í fortíðinni? Námskeiðið mun sýna hvernig fortíðin lifir í nútímanum – ekki sem sögustaðir eða fornleifafræðibók heldur sem eitthvað sem hefur áhrif á skipulag hversdagsins og efnisveruleikan sem við búum í. Þótt rætur þessa ferla nái aftur til líffræðilegrar þróunar okkar þá má færa sterk rök fyrir því að flestir áhrifavaldarnir sem skapa umhverfi okkar eigi sér upphaf á síðustu 500 árum.

X

Miðaldafornleifafræði (FOR812F)

During the last decades, medieval archaeology has experienced significant growth as a discipline concerned with material culture. Initially, the use of material culture was marginalized to the role of confirming or refuting historical knowledge about this period but today it is understood as having equal historical importance to the archived material. The course is thus intended to improve student’s understanding of Medieval Europe during the period 800–1600 AD through the study of material culture. It deals with general themes in medieval archaeology, such as identity, social status, rural and urban landscapes, religion, life and death, rather than the historical development of the Middle Ages in chronological order. The aim is to give students insight into the different fields of theory and method of medieval archaeology through both material and documentary evidences in accordance with the current state of research. A special emphasis will be put on medieval Iceland, as a part of European culture and society, but even on how medieval archaeologists gather their sources, analyse them and reach conclusions of historical importance.

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá

Hafðu samband

Þjónustuborð Hugvísindasviðs
s.525 4400 hug@hi.is.
Opið virka daga frá kl 10:00–12:00 og 13:00–15:00.

3. hæð Aðalbyggingar.
Sæmundargötu 2, 102 Reykjavík.

Nemendur á Hugvísindasviði geta einnig nýtt sér þjónustuborð á Háskólatorgi.

Fylgstu með Hugvísindasviði

 Instagram   Youtube 
 Facebook

Aðalbygging Háskóla Íslands

Hjálplegt efni

Ertu með fleiri spurningar? Hér finnurðu svör við ýmsum þeirra og upplýsingar um ýmislegt annað sem gott er að hafa í huga þegar þú velur nám.