
Fötlunarfræði
30 einingar - Viðbótardiplóma
. . .
Fötlunarfræði er fræðigrein sem leggur áherslu á félagslegan skilning á fötlun og þátt menningar og umhverfis í að skapa og viðhalda fötlun.
Fyrir nemendur
Viltu vita meira?

Markmið námsins er að veita nemendum fræðilega og hagnýta þekkingu á fjölbreytilegum þáttum sem varða fatlað fólk og mannréttindi þess.
Áherslusvið: