Inntökuskilyrði | Háskóli Íslands Skip to main content

Inntökuskilyrði

Netspjall

Viðskiptafræðideild býður upp á MS nám í viðskiptafræði fyrir einstaklinga sem lokið hafa BS prófi í viðskiptafræði eða hagfræði. Almenna reglan er að umsækjendur hafi fyrstu einkunn til að fá inngöngu í námið (7,25).
Nemendur með háskólapróf úr öðrum greinum geta hafið nám í MS í viðskiptafræði ef þeir hafa lokið viðskiptafræði eða hagfræði sem aukagrein til 60 eininga og þeir teljast hæfir skv. mati umsjónarmanns námsbrautar.
Nemendur taka 10 námskeið í Viðskiptafræðideild, þar af þurfa 6 þeirra að vera kenndar á fyrsta ári.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
9 + 3 =
Leystu þetta einfalda dæmi. T.d. ef dæmið er 1 + 3, settu þá inn 4.