Gildi | Háskóli Íslands Skip to main content

Gildi

Viðskiptafræðideild hefur valið þrjú GILDI sem leiðarljós

Fagmennska

 • Við leggjum áherslu á akademískt frelsi og gagnrýna hugsun í verkum okkar
 • Við sinnum starfinu af ábyrgð, vandvirkni, ráðdeild og metnaði
 • Við sýnum kurteisi og heilindi í öllum okkar samskiptum

Framsýni

 • Við hvetjum til frumleika og hugmyndaauðgi í rannsóknum og kennsluháttum
 • Við leggjum áherslu á að vera í fararbroddi í miðlun viðurkenndrar þekkingar
 • Við leggjum stund á ábyrga og virka þátttöku í þróun atvinnulífs og samfélags

Samheldni

 • Við leggjum okkur fram um að taka þátt í öllu starfi Viðskiptafræðideildar
 • Við vinnum saman að mörgum verkefnum s.s. rannsóknum og kennslu
 • Við virðum og styðjum hvert annað
   

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.