Kennslualmanak | Háskóli Íslands Skip to main content

Kennslualmanak

Netspjall

Kennslualmanak 2017-2018:

Haustmisseri 2017

24. ágúst Móttaka nýrra framhaldsnema 
25. ágúst Móttaka nýrra grunnnema 
28. ágúst Kennsla haustmisseris hefst
10. sept. Síðasti dagur til að endurskoða námskeiðaskráningu á haustmisseri
12. sept. Skiladagur innbundinna lokaritgerða v. námsloka í október 2017
27. sept. Próftafla haustmisserisprófa birt
1. okt. Síðasti dagur til úrskráningar úr námskeiðum/prófum á haustmisseri
15. okt. Umsóknarfrestur um framhaldsnám sem hefst á vormisseri 2018 rennur út
15. okt. Síðasti dagur til að sækja um sértæk úrræði í námi hjá Náms- og starfsráðgjöf HÍ
21. okt Afhending brautskráningarskírteina
24. nóv. Síðasti kennsludagur hausmisseris
4. - 18. des. Haustmisserispróf
19. des. - 7. jan. Jólaleyfi (báðir dagar meðtaldir)

Vormisseri 2018

8. jan. Kennsla vormisseris hefst
10. jan. Skiladagur innbundinna lokaritgerða v. námsloka í febrúar 2018
21. jan. Síðasti dagur til að endurskoða námskeiðaskráningu á vormisseri 2018
30. jan. Próftafla vormisserisprófa birt
1. feb. Síðasti dagur til úrskráningar úr námskeiðum/prófum á vormisseri
1. feb Umsóknarfrestur erlendra nemenda í grunn- og framhaldsnám rennur út
24. feb. Brautskráning kandídata
5. mars - 4. apríl Skráning í námskeið á haust- og vormisseri 2018-2019 (árleg skráning)
15. mars Síðasti dagur til að sækja um sértæk úrræði í námi hjá Náms- og starfsráðgjöf HÍ
28. mars - 3. apríl Páskaleyfi (báðir dagar meðtaldir)
13. apríl Síðasti kennsludagur vormisseris
15. apríl  Umsóknarfrestur um meistara- og doktorsnám sem hefst á haustmisseri 2018 rennur út
24. apríl - 9. maí Vormisserispróf
8. maí Skiladagur innbundinna lokaritgerða v. námsloka í júní 2018
16. - 23. maí Sjúkrapróf og sérstök endurtökupróf v. haustmisseris 2017
1. - 7. júní Sjúkrapróf og sérstök endurtökupróf v. vormisseris 2018
5. júní Umsóknarfrestur um grunnnám við HÍ rennur út
23. júní Brautskráning kandídata
11. sept. Skiladagur innbundinna lokaritgerða v. námsloka í október 2018

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
2 + 12 =
Leystu þetta einfalda dæmi og settu inn niðurstöðuna. T.d. ef dæmið er 1 + 3, settu þá inn 4.