Doktorsnám | Háskóli Íslands Skip to main content

Doktorsnám

Markmið doktorsnámsins er að veita nemendum vísindalega þjálfun og búa þá undir vísindastörf, meðal annars háskólakennslu eða störf sérfræðinga við rannsóknastofnanir, og önnur ábyrgðarmikil störf í samfélaginu.

Umsóknarfrestur um doktorsnám er 15. október og 15. apríl ár hvert.

Stjórnmálafræðideild býður upp á doktorsnám í tveimur námsleiðum, kynjafræði og stjórnmálafræði.

 

Rannsóknarverkefni doktorsnema         
Brautskráðir doktorsnemar
 

Nánar um doktorsnám á Félagsvísindasviði.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.