Tilkynning | Háskóli Íslands Skip to main content

Tilkynning

30. október 2019

Hinn 29. október sl. tók deildarfundur Lagadeildar þá ákvörðun að hætta að nota inntökupróf (A-prófið) við inntöku nýnema í deildina. Nánari upplýsingar um aðgangsviðmið fyrir grunnnám í Lagadeild á er að finna í kennsluskrá undir aðgangsviðmiðum deilda á Félagsvísindasviði, en haustið 2020 verður byggt á almennum kröfum um stúdentspróf eða sambærilegt próf frá erlendum skóla.

Aðalheiður Jóhannsdóttir prófessor
forseti Lagadeildar

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.