Húsnæði og þjónusta | Háskóli Íslands Skip to main content

Húsnæði og þjónusta

Húsnæði og þjónusta - á vefsíðu Háskóla Íslands

Skrifstofur kennara Félagsráðgjafardeildar eru í Odda við Sturlugötu.
Skrifstofa deildar á 1. hæð í Gimli.

Á Háskólatorgi er þjónustuborð þar sem nemendur geta sótt þjónustu og upplýsingar. Þar má m.a. fá ýmis vottorð um skólavist, yfirlit yfir námsferla og panta staðfest afrit af brautskráningaskírteinum.