Félagsráðgjöf, rannsóknanám | Háskóli Íslands Skip to main content

Félagsráðgjöf, rannsóknanám

Félagsráðgjöf

120 einingar - MA gráða

. . .

Námið er rannsóknartengt nám í félagsráðgjöf sem nemandi skipuleggur í samráði við sinn leiðbeinanda og tekur tvö ár. Það er 120e og lýkur með 40e-60e MA-ritgerð.

Námið

Ljúka þarf 120 einingum fyrir lokapróf. Námið skiptist í þrjá megin þætti: Fræðileg námskeið, námskeið í aðferðafræði og lokaritgerð. Vægi lokaritgerðar skal að jafnaði vera 40-60 einingar. Samsetning námsins er sveigjanleg og skipuleggur hver nemandi námið í samráði við sinn leiðbeinanda.

Inntökuskilyrði

Framhaldsnám

BA-próf í félagsráðgjöf. Að jafnaði er krafist fyrstu einkunnar (7,25).
Mynd að ofan 
Texti vinstra megin 

Að námi loknu

Nemandi hefur breikkað og dýpkað þekkingu sína á völdu fræðasviði innan félagsráðgjafar og kerfisbundinn skilning á nýjustu þekkingu á því sviði og rannsóknaraðferðum sem þar er beitt.

Texti hægra megin 

Dæmi um starfsvettvang:

Nemandi getur átt frumkvæði að rannsókna- og þróunarverkefnum á sínu sérsviði, unnið sjálfstæða rannsóknavinnu, stýrt slíkum verkefnum og borið ábyrgð á vinnu einstaklinga og hópa.

Hafðu samband

Skrifstofa Félagsráðgjafardeildar
Gimli, G-103
Opið 10-12 & 13-15.30 virka daga
Netfang: felagsradgjof@hi.is eða nemFVS@hi.is
Jón Kristján Rögnvaldsson, deildarstjóri, 525-5417

Upplýsinga- & þjónustuborð
Félagsvísindsviðs

Gimli v/Sæmundargötu, 1. hæð
Opið 8-16 virka daga
Sími: 525-5870
Netfang nemFVS@hi.is

Netspjall