Skip to main content

Félagsráðgjöf, starfsréttindanám

Félagsráðgjöf: Starfsréttindanám

120 einingar - MA gráða

. . .

MA nám til starfsréttinda í félagsráðgjöf er skipulagt sem tveggja ára fullt nám (120e). Stór hluti námsins felst í starfsþjálfun sem fer fram á stofnunum utan HÍ undir handleiðslu sérþjálfaðra starfsþjálfunarkennara. Að loknu MA námi til starfsréttinda í félagsráðgjöf geta nemendur sótt um löggild starfsréttindi í félagsráðgjöf til landslæknis.

Námið

MA nám til starfsréttinda í félagsráðgjöf er skipulagt sem tveggja ára fullt nám (120e). Í náminu öðlast
nemendur færni til að starfa sem félagsráðgjafar.

Starfsnám

Stór hluti námsins felst í starfsþjálfun sem fer fram á stofnunum utan HÍ undir handleiðslu sérþjálfaðra starfsþjálfunarkennara.

Inntökuskilyrði

Framhaldsnám

BA-próf í félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands með fyrstu einkunn (7,25). Nemendur skulu hafa lokið BA prófi áður en þeir hefja MA nám til starfsréttinda.
Mynd að ofan 
Texti vinstra megin 

Að námi loknu

Nemendur hljóta fræðilega þekkingu og klíníska þjálfun í vinnuaðferðum félagsráðgjafa og sækja m.a. námskeið um viðtalstækni, vinnu með börnum og unglingum,
hópvinnu, fjölskylduvinnu og meðferð.

Texti hægra megin 

Starfsréttindi

Að loknu BA námi í félagsráðgjöf og MA námi til starfsréttinda í félagsráðgjöf geta nemendur sótt um löggild starfsréttindi í félagsráðgjöf til landlæknis.

Hafðu samband

Skrifstofa Félagsráðgjafardeildar
Gimli, G-103
Opið 10-12 & 13-15.30 virka daga
Netfang: felagsradgjof@hi.is
Erna Rut Steinsdóttir, verkefnisstjóri, 525-5206

Upplýsinga- & þjónustuborð
Félagsvísindsviðs

Gimli v/Sæmundargötu, 1. hæð
Opið 8-16 virka daga
Sími: 525-5870
Netfang gimli.info@hi.is

Netspjall