Skip to main content

Viðfangsefni náms- og starfsráðgjafar

Viðfangsefni náms- og starfsráðgjafar - á vefsíðu Háskóla Íslands

Markmiðin í náms- og starfsráðgjöf er að veita fræðilega og verklega menntun til að búa nemendur vel undir að starfa við náms- og starfsráðgjöf á fjölbreyttum vettvangi ásamt rannsóknar- og þróunarvinnu á sviði náms- og starfsráðgjafar. Vegna fjöldatakmarkana er hámarksfjöldi nemenda sem teknir eru inn að hausti 50. 

Boðið er upp á meistara- og doktorsnám í náms- og starfsráðgjöf.