Móttaka nýnema | Háskóli Íslands Skip to main content

Móttaka nýnema

Í Félagsfræði-, mannfræði- og þjóðfræðideild er lögð sérstök áhersla á að bjóða nýnema velkomna til náms.

Við upphaf náms eru nýnemar boðaðir til fundar með starfsfólki deildarinnar, kennurum og eldri nemendum. Á þeim fundi er nýnemum kynnt starfsemi HÍ, deildar og sviðs ásamt þeirri þjónustu sem í boði er fyrir nemendur.

Nýnemakynning fyrir grunnnema fer fram í Háskólabíói föstudaginn 23. ágúst 2019.

Að öllu jöfnu eru haldnir nýnemadagar í Háskóla Íslands á hverju hausti. Þá fara fram kynningar á þeirri þjónustu sem stendur stúdentum til boða, ásamt ýmsum skemmtilegum viðburðum.

Tengt efni

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.