
Háskóli Íslands og edX
UIcelandX er samstarfsverkefni Háskóla Íslands og edX um gerð og rekstur opinna netnámskeiða. Námskeið UIcelandX eru alþjóðleg námskeið þróuð og kennd af fræðafólki Háskóla Íslands. Námskeiðin eru ókeypis og opin öllum.
edX.org
Háskóli Íslands í 120 löndum