Djáknanám, viðbótardiplóma | Háskóli Íslands Skip to main content

Djáknanám, viðbótardiplóma

Djáknanám, viðbótardiplóma

Villa í þjónustu - Villa í þjónustu gráða

. . .

Að loknu eða jafnhliða 60 eininga djáknanámi getur kandidat sem hefur lokið starfsþjálfun á vegum þjóðkirkjunnar, hlotið embættisgengi til að sækja um djáknastarf og taka vígslu. Eins árs fræðilegt viðbótarnám við guðfræðideild Háskóla Íslands. Velji stúdent að taka starfsþjálfun á vegum þjóðkirkjunnar og fullnægi hann öðrum skilyrðum sem sett kunna að verða veitir námið réttindi til djáknastarfa.

Um námið

Djáknanám er starfsréttindanám. Það hefur það markmið að mennta verðandi djákna og gera þá í stakk búna til að gegna líknar- og fræðslustörfum í samvinnu við sóknarpresta. Einnig geta þeir starfað á einstökum stofnunum, s.s. á sjúkrahúsum.

Nánari upplýsingar um framhaldsnám í djáknanámi.

Inntökuskilyrði

Framhaldsnám

Hafðu samband

Skrifstofa Hugvísindasviðs er staðsett á 3. hæð í Aðalbyggingu Háskólans við Sæmundargötu 2.

Skrifstofan er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl 10:00–12:15 og 12:45–15:00 og á föstudögum frá kl 10:00–12:15 og lokað eftir hádegi. Hægt er að nálgast upplýsingar í síma 525 4400 eða með tölvupósti á netfangið hug@hi.is.

Nemendur við Hugvísindasvið geta einnig nýtt sér þjónustuborð í Gimli auk þess sem athygli er vakin á þjónustuborði Háskólans á Háskólatorgi.