Skip to main content

Danska

Danska

MA gráða

. . .

Í meistaranámi er meginmarkmiðið að nemendur ástundi akademísk vinnubrögð og afli sér sérhæfðrar fræðilegrar þekkingar. Meistaranemar kynnast rannsóknarvinnu af eigin raun.

Um námið

Markmiðið með meistaranámi er að nemendur verði færir um að vinna sérhæfð störf þar sem reynir á sérfræðiþekkingu í dönsku máli, bókmenntum og menningu.

Nánari upplýsingar um námið.

Inntökuskilyrði

Framhaldsnám

BA-próf í dönsku með 1. einkunn og 10e lokaritgerð veitir aðgang að meistarastigi.

Sjáðu um hvað námið snýst

Hafðu samband

Skrifstofa Hugvísindasviðs er staðsett á 3. hæð í Aðalbyggingu Háskólans við Sæmundargötu 2. Skrifstofan er opin virka daga frá kl 10:00–12:00 og 13:00–15:00. Hægt er að nálgast upplýsingar í síma 525 4400 eða með tölvupósti á netfangið hug@hi.is.

Nemendur við Hugvísindasvið geta einnig nýtt sér þjónustuborð í Gimli auk þess sem athygli er vakin á þjónustuborði Háskólans á Háskólatorgi.