Starfsfólk og COVID-19 | Háskóli Íslands Skip to main content

Starfsfólk og COVID-19

Samkomubann vegna vegna COVID-19 faraldursins hefur ýmiss konar áhrif á vinnustað eins og Háskóla Íslands. Neyðarstjórn skólans fundar nú daglega til að leggja á ráðin um viðbúnað og sendir út tilkynningar til nemenda og starfsfólks eftir því sem þurfa þykir. Hér að neðan eru svör við helstu spurningum sem kunna að hafa vaknað hjá starfsfólki. Ertu með fleiri spurningar? Hafðu endilega samband við okkur í gegnum netspjallið niðri í hægra horninu á síðunni eða sendu tölvupóst á neydarstjorn@hi.is

Almennt


Vinnufyrirkomulag og vettvangsferðir


Kennsla, námsmat og próf


Doktorsnemar og nýdoktorar


Nánari upplýsingar

  • Forsetar fræðasviða miðla upplýsingum til nemenda og starfsfólks sviðanna um sértækar aðgerðir sem varða tiltekna hópa sérstaklega, s.s. nemendur í klínísku námi.
  • Ábendingar og spurningar til neyðarstjórnar berist á netfangið neydarstjorn@hi.is 
  • Nemendur og starfsfólk Háskóla Íslands eru minntir á mikilvægi þess að fylgja leiðbeiningum sóttvarnalæknis, nýjustu upplýsingar er ávallt að finna á vef Landlæknisembættisins. Þar er einnig að finna spurningar og svör um sjúkdómseinkenni og annað varðandi kórónaveiruna og COVID-19. 
  • Vakin er athygli á viðbragðsáætlun Háskóla Íslands vegna COVID-19 faraldursins

Gagnlegir tenglar

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.