Nemendur og COVID-19 | Háskóli Íslands Skip to main content

Nemendur og COVID-19

Neyðarstjórn Háskóla Íslands fundar reglulega til að leggja á ráðin um viðbúnað vegna COVID19-faraldursins og sendir út tilkynningar til nemenda og starfsfólks eftir því sem þurfa þykir. Hér að neðan eru svör við helstu spurningum sem kunna að hafa vaknað hjá nemendum. Ertu með fleiri spurningar? Hafðu endilega samband við okkur í gegnum netspjallið niðri í hægra horninu á síðunni.

Viðbragðsáætlun Háskóla Íslands vegna COVID-19

Almennt

 
Fyrirkomulag kennslu á komandi haustmisseri

Einkunnir

Nemendur sem standast námsmat í námskeiði á vormisseri 2020 (ná lágmarkseinkunn) geta leitað til kennslusviðs og sótt um að fá birtri lokaeinkunn breytt í „staðið án einkunnar“. 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Sérreglur einstakra deilda um að nemendur þurfi að ná lágmarkseinkunn í lokaprófi námskeiðs þar sem lokapróf er einn af matsþáttum (á móti hlutaprófum, ritgerðum o.s.frv.) munu ekki gilda á vormisseri 2020. Vegið meðaltal allra námsmatsþátta gildir þá sem lokaeinkunn. 


Reglur um tvífall munu ekki gilda vegna vormisseris 2020. 

 

Skil lokaritgerða og brautskráning


Doktorsnemar og nýdoktorar

Skiptinemar og erlendir nemendurUmsóknir um nám

Eftir að umsókn hefur verið send inn er handhægast fyrir umsækjendur að fylgjast afgreiðslu umsóknar með því að skrá sig inn í ofannefnda samskiptagátt, fara í „Yfirlit umsókna“ og þar mun birtast staða umsóknar sem og ýmis skilaboð frá HÍ, t.d. ef einhver fylgigögn með umsókn vantar. Ef óskað er eftir frekari upplýsingum um rafræna umsókn og stöðu umsóknar er best að senda tölvupóst á umsokn@hi.is

Hættusvæði/ferðalög

Lánasjóður, sumarstörf og atvinnuleysisúrræði
Nánari upplýsingar

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.